Vill svör um hvað lögreglan vissi um komu Mark Kennedy til landsins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 25. september 2014 17:01 Mark Kennedy starfaði sem flugumaður á meðal umhverfissinna. Hann mótmælti við Kárahnjúkavirkjun. Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill vita hvort að stjórnvöldum hafi með einhverjum hætti verið upplýst um komu flugumanns bresku lögreglunnar, Mark Kennedy, til landsins. Ef svo er vill hann vita hvernig og við hvaða tilefni þessum upplýsingum hafi verið komið á framfæri.Vill vita um lögmætið Þetta er meðal spurninga sem Össur hefur lagt fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra á þingi. Hann spyr einnig hvort að lögregla eða önnur stjórnvöld hafi haft upplýsingar um að lögreglumaðurinn, Kennedy, dveldi eða hefði dvalið á Ísland. Össur vill líka svör um hvort lögreglan hafi fengið upplýsingar um íslenska aðgerðarsinna og aðgerðir sem aflað hafði verið af Kennedy árið 2005. Veltir hann því líka upp hvort að upplýsingaöflun hans hafi verið lögmæt og hvort að hann hafi starfað með heimild stjórnvalda.Mótmælti við Kárahnjúka Kennedy gekk í hóp aðgerðasinna í Bretlandi í kringum árið 2000 en ferðaðist síðan með umhverfissinnum um heiminn til að mótmæla hverskyns stóriðju. Hann var meðal mótmælenda við Kárahnjúkavirkjun. Í skýrslu sem ríkislögreglustjóri skilaði þáverandi ráðherra dómsmála árið 2011 kemur fram að ekki hafi komið fram upplýsingar í athugun lögreglu sem gera kleift að skera úr um hvort þessi flugumaður bresku lögreglunnar hafi verið hér á landi í samvinnu eða með vitund lögreglunnar árið 2005, eins og það var orðað í skýrslunni. Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, vill vita hvort að stjórnvöldum hafi með einhverjum hætti verið upplýst um komu flugumanns bresku lögreglunnar, Mark Kennedy, til landsins. Ef svo er vill hann vita hvernig og við hvaða tilefni þessum upplýsingum hafi verið komið á framfæri.Vill vita um lögmætið Þetta er meðal spurninga sem Össur hefur lagt fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra á þingi. Hann spyr einnig hvort að lögregla eða önnur stjórnvöld hafi haft upplýsingar um að lögreglumaðurinn, Kennedy, dveldi eða hefði dvalið á Ísland. Össur vill líka svör um hvort lögreglan hafi fengið upplýsingar um íslenska aðgerðarsinna og aðgerðir sem aflað hafði verið af Kennedy árið 2005. Veltir hann því líka upp hvort að upplýsingaöflun hans hafi verið lögmæt og hvort að hann hafi starfað með heimild stjórnvalda.Mótmælti við Kárahnjúka Kennedy gekk í hóp aðgerðasinna í Bretlandi í kringum árið 2000 en ferðaðist síðan með umhverfissinnum um heiminn til að mótmæla hverskyns stóriðju. Hann var meðal mótmælenda við Kárahnjúkavirkjun. Í skýrslu sem ríkislögreglustjóri skilaði þáverandi ráðherra dómsmála árið 2011 kemur fram að ekki hafi komið fram upplýsingar í athugun lögreglu sem gera kleift að skera úr um hvort þessi flugumaður bresku lögreglunnar hafi verið hér á landi í samvinnu eða með vitund lögreglunnar árið 2005, eins og það var orðað í skýrslunni.
Alþingi Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira