Einföld aðgerð að afturkalla undanþágu MS nú þegar Hjörtur Hjartarson skrifar 25. september 2014 19:45 Formaður atvinnuveganefndar segir það ábyrgðarleysi ef einkaleyfi Mjólkursamsölunnar verður eitt tekið út úr búvörusamningum. Heildstæð endurskoðun verði að eiga sér stað. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að drepa málinu á dreif og ekkert sé því til fyrirstöðu að afnema undanþágu fyrirtækisins nú þegar. Eins og kunnugt er var hefur samkeppniseftirlitið úrskurðað að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Atvinnuveganefnd fundaði um málefni Mjólkursamsölunnar í morgun. „Við fengum gesti til okkar, þá Ólaf Magnússon og síðan fulltrúa frá Mjólkursamsölunni. Þetta var mjög upplýsandi fundur,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um endurskoðun landbúnaðarkerfisins og búvörusamningnum þar af leiðandi líka. Vel komi til greina að fella undanþáguákvæðið úr gildi. „Og ég á von á því að landbúnaðarráðherra setji í gang þá vinnu sem allra fyrst og við munum þá sjá þess stað í frumvarpi, kannski ekki í vetur en þá fyrir haustið 2015.“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar vildi afnema einkaleyfi Mjólkursamsölunnar fyrir þremur árum en tillaga hans þess efnis var felld. Hann hyggst leggja hana fram að nýju í þar næstu viku. „Það er einföld aðgerð að taka einn þátt út úr þessu og ákveðið ábyrgðarleysi af þinginu ef það vill nálgast málið með þeim hætti að taka bara einkaleyfisþáttinn út úr þessu. Við þurfum að skoða heildarmyndina," segir Jón.Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndarHelgi Hjörvar er þessu ekki sammála. „Hér er bara verið að drepa málinu á dreif. Það er sáraeinfalt að afnema undanþáguna. Hún var veitt með frumvarpi sem var bara tvær greinar og keyrt í gegnum þingið af stjórnarflokkunum, 2004 á litlum tveimur vikum í gegnum þrjár umræður. Þeim fannst einfalt að veita undanþágunu og það er alveg jafn einfalt að afturkalla hana,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar. Helgi trúir því að tillaga hans fái góðan hljómgrunn að þessu sinni. „Ég treysti að menn sjái það núna hversu óheilbrigt það er að veita mönnum undanþágu frá samkeppnislögum og að við munum fá stuðning úr helst öllum þingflokkum við það að breyta þessu aftur,“ segir Helgi. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira
Formaður atvinnuveganefndar segir það ábyrgðarleysi ef einkaleyfi Mjólkursamsölunnar verður eitt tekið út úr búvörusamningum. Heildstæð endurskoðun verði að eiga sér stað. Þingmaður Samfylkingarinnar segir að verið sé að drepa málinu á dreif og ekkert sé því til fyrirstöðu að afnema undanþágu fyrirtækisins nú þegar. Eins og kunnugt er var hefur samkeppniseftirlitið úrskurðað að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. Atvinnuveganefnd fundaði um málefni Mjólkursamsölunnar í morgun. „Við fengum gesti til okkar, þá Ólaf Magnússon og síðan fulltrúa frá Mjólkursamsölunni. Þetta var mjög upplýsandi fundur,“ segir Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er kveðið á um endurskoðun landbúnaðarkerfisins og búvörusamningnum þar af leiðandi líka. Vel komi til greina að fella undanþáguákvæðið úr gildi. „Og ég á von á því að landbúnaðarráðherra setji í gang þá vinnu sem allra fyrst og við munum þá sjá þess stað í frumvarpi, kannski ekki í vetur en þá fyrir haustið 2015.“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar vildi afnema einkaleyfi Mjólkursamsölunnar fyrir þremur árum en tillaga hans þess efnis var felld. Hann hyggst leggja hana fram að nýju í þar næstu viku. „Það er einföld aðgerð að taka einn þátt út úr þessu og ákveðið ábyrgðarleysi af þinginu ef það vill nálgast málið með þeim hætti að taka bara einkaleyfisþáttinn út úr þessu. Við þurfum að skoða heildarmyndina," segir Jón.Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndarHelgi Hjörvar er þessu ekki sammála. „Hér er bara verið að drepa málinu á dreif. Það er sáraeinfalt að afnema undanþáguna. Hún var veitt með frumvarpi sem var bara tvær greinar og keyrt í gegnum þingið af stjórnarflokkunum, 2004 á litlum tveimur vikum í gegnum þrjár umræður. Þeim fannst einfalt að veita undanþágunu og það er alveg jafn einfalt að afturkalla hana,“ segir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar. Helgi trúir því að tillaga hans fái góðan hljómgrunn að þessu sinni. „Ég treysti að menn sjái það núna hversu óheilbrigt það er að veita mönnum undanþágu frá samkeppnislögum og að við munum fá stuðning úr helst öllum þingflokkum við það að breyta þessu aftur,“ segir Helgi.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Erlent Fleiri fréttir „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Sjá meira