Gagnrýnt fyrir ósmekklega auglýsingaherferð Atli Ísleifsson skrifar 4. september 2014 23:21 Árið hefur verið malasíska flugfélaginu Malaysia Airlines erfitt. Vísir/AFP Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hefur verið harðlega gagnrýnt og orðið fyrir spotti á samfélagsmiðlum vegna nýrrar auglýsingaherferðar sinnar í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Í herferðinni er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. Auglýsingin þykir í meira lagi óheppileg þar sem samtals 537 hafa látið lífið í tveimur atvikum sem tengjast flugfélaginu á þessu ári – annars vegar þegar MH370 hvarf af ratsjám í Indlandshafi í mars og hins vegar þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í júlí. Flugfélagið vinnur nú hörðum höndum bæta ímynd sína en farþegum hefur fækkað gríðarlega síðustu mánuði. Í frétt Sydney Morning Herald segir að herferðin hafi gengið út á að fólk sendi inn lista yfir þá hluti sem það vill gera áður en það deyr og gæti þá unnið flugferð með flugfélaginu eða þá spjaldtölvu. Í kjölfar gagnrýninnar var ákveðið að breyta nafni herferðarinnar þar sem vísunin í dauðann var fjarlægð og hafa talsmenn flugfélagsins sagt að ekki hafi verið ætlunin að vekja upp slæmar minningar hjá þeim sem misstu vini og vandamenn sem voru í vélunum tveimur. Flugvélahvarf MH370 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Malasíska flugfélagið Malaysia Airlines hefur verið harðlega gagnrýnt og orðið fyrir spotti á samfélagsmiðlum vegna nýrrar auglýsingaherferðar sinnar í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi. Í herferðinni er fólk hvatt til að búa til lista yfir alla þá hluti sem það vill gera áður en það fer yfir móðuna miklu. Auglýsingin þykir í meira lagi óheppileg þar sem samtals 537 hafa látið lífið í tveimur atvikum sem tengjast flugfélaginu á þessu ári – annars vegar þegar MH370 hvarf af ratsjám í Indlandshafi í mars og hins vegar þegar MH17 var skotin niður í austurhluta Úkraínu í júlí. Flugfélagið vinnur nú hörðum höndum bæta ímynd sína en farþegum hefur fækkað gríðarlega síðustu mánuði. Í frétt Sydney Morning Herald segir að herferðin hafi gengið út á að fólk sendi inn lista yfir þá hluti sem það vill gera áður en það deyr og gæti þá unnið flugferð með flugfélaginu eða þá spjaldtölvu. Í kjölfar gagnrýninnar var ákveðið að breyta nafni herferðarinnar þar sem vísunin í dauðann var fjarlægð og hafa talsmenn flugfélagsins sagt að ekki hafi verið ætlunin að vekja upp slæmar minningar hjá þeim sem misstu vini og vandamenn sem voru í vélunum tveimur.
Flugvélahvarf MH370 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira