Framlög til Umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2014 16:00 Lögð er til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi „vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis“. Vísir/Vilhelm Framlög ríkisins til embættis umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent samkvæmt fjármálafrumvarpi ársins 2015. Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. Í frumvarpinu segir að gert sé ráð fyrir að rekstrargjöld nemi um 496,4 milljónir króna á næsta ári sem jafngildi um 359,2 milljón króna lækkun að raungildi frá fjárlögum ársins 2014. Í frumvarpinu segir að lækkunin skýrist af tveimur tilefnum. „Í fyrsta lagi er lögð til 33 m.kr. lækkun á tilfærsluframlagi vegna fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði við gjaldþrotameðferð sbr. lög sem tóku gildi 1. febrúar 2014. Í fjárlögum 2014 var gengið út frá þeirri forsendu að fjárhagsaðstoðin miðaðist við fjárhæð lágmarkstryggingar sem var 250 þús. kr. og að samþykktar yrðu 500 umsóknir um fjárhagsaðstoð á ársgrundvelli og heildarkostnaður næmi 125,0 m.kr.“ Umsóknir hafi hins vegar reynst færri en áætlað var og áætlaður kostnaður á árinu 2015 svari til 92,0 milljóna króna. Í öðru lagi hafi verið lögð til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis. „Í samþykktri rekstraráætlun Umboðsmanns skuldara fyrir árin 2015-2017 er gert ráð fyrir að starfsemi stofnunarinnar muni á komandi árum dragast saman í takt við fækkun umsókna um greiðsluaðlögun og aðra þjónustu stofnunarinnar.“ Þannig er gert ráð fyrir að rekstrarútgjöld stofnunarinnar verði 709 milljónir króna árið 2014, 405 milljónir árið 2015, 349 milljónir árið 2016 og 299 milljónir 2017. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira
Framlög ríkisins til embættis umboðsmanns skuldara lækka um 42 prósent samkvæmt fjármálafrumvarpi ársins 2015. Heildarfjárveiting til embættisins árið 2015 verður 496,4 milljónir króna, miðað við 855,6 milljónir króna árið 2014. Í frumvarpinu segir að gert sé ráð fyrir að rekstrargjöld nemi um 496,4 milljónir króna á næsta ári sem jafngildi um 359,2 milljón króna lækkun að raungildi frá fjárlögum ársins 2014. Í frumvarpinu segir að lækkunin skýrist af tveimur tilefnum. „Í fyrsta lagi er lögð til 33 m.kr. lækkun á tilfærsluframlagi vegna fjárhagsaðstoðar til greiðslu tryggingar fyrir kostnaði við gjaldþrotameðferð sbr. lög sem tóku gildi 1. febrúar 2014. Í fjárlögum 2014 var gengið út frá þeirri forsendu að fjárhagsaðstoðin miðaðist við fjárhæð lágmarkstryggingar sem var 250 þús. kr. og að samþykktar yrðu 500 umsóknir um fjárhagsaðstoð á ársgrundvelli og heildarkostnaður næmi 125,0 m.kr.“ Umsóknir hafi hins vegar reynst færri en áætlað var og áætlaður kostnaður á árinu 2015 svari til 92,0 milljóna króna. Í öðru lagi hafi verið lögð til 326,2 milljóna króna lækkun á framlagi vegna þróunar á rekstrarumfangi umboðsmanns í átt til jafnvægis. „Í samþykktri rekstraráætlun Umboðsmanns skuldara fyrir árin 2015-2017 er gert ráð fyrir að starfsemi stofnunarinnar muni á komandi árum dragast saman í takt við fækkun umsókna um greiðsluaðlögun og aðra þjónustu stofnunarinnar.“ Þannig er gert ráð fyrir að rekstrarútgjöld stofnunarinnar verði 709 milljónir króna árið 2014, 405 milljónir árið 2015, 349 milljónir árið 2016 og 299 milljónir 2017.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Sjá meira