„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. ágúst 2014 13:40 Næraberg við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið. Vísir/Anton „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“ Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
„Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“
Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58