Aðgerðir enn á hættustigi Bjarki Ármannsson skrifar 31. ágúst 2014 15:17 Úr samhæfingarmiðstöð almannavarna. Vísir/Stefán Aðgerðir almannavarna ríkislögreglustjóra vegna eldgossins í Holuhrauni eru enn á hættustigi. Ekki er talin ástæða til þess að flytja aðgerðina yfir á neyðarstig, líkt og gert var þegar gos kom upp á sama stað síðasta föstudag, að svo stöddu. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. GPS-mælingar sýna áframhaldandi gliðnun á gossvæðinu og rísa gasbólstrar frá sprungunni í nokkur hundruð metra hæð. Veðurskilyrði á svæðinu eru enn sögð mjög slæm og gera erfitt að fylgjast með gosinu. Vísindamenn eru þó á staðnum og nota hvert tækifæri til að afla upplýsinga um kviku- og gasútstreymi. Veður hamlar flugi í augnablikinu en Veðurstofa hefur þó lækkað litakóða sinn fyrir flugumferð yfir Bárðarbungu úr rauðu í appelsínugult. Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Aðgerðir almannavarna ríkislögreglustjóra vegna eldgossins í Holuhrauni eru enn á hættustigi. Ekki er talin ástæða til þess að flytja aðgerðina yfir á neyðarstig, líkt og gert var þegar gos kom upp á sama stað síðasta föstudag, að svo stöddu. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. GPS-mælingar sýna áframhaldandi gliðnun á gossvæðinu og rísa gasbólstrar frá sprungunni í nokkur hundruð metra hæð. Veðurskilyrði á svæðinu eru enn sögð mjög slæm og gera erfitt að fylgjast með gosinu. Vísindamenn eru þó á staðnum og nota hvert tækifæri til að afla upplýsinga um kviku- og gasútstreymi. Veður hamlar flugi í augnablikinu en Veðurstofa hefur þó lækkað litakóða sinn fyrir flugumferð yfir Bárðarbungu úr rauðu í appelsínugult.
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25
Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53
Hægt að fylgjast með gosinu á vefnum Vefmyndavél Mílu á Bárðarbungu fylgist grannt með gosinu í Holuhrauni. 31. ágúst 2014 11:41
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37