Innlent

Kindur flúðu af Árbæjarsafninu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Líklegt má telja að kindunum hafi þótt grasið grænna handan girðingar.
Líklegt má telja að kindunum hafi þótt grasið grænna handan girðingar. Vísir/Vilhelm
Lögreglumenn í Mosfellsbæ höfðu hendur í hári tveggja kinda sem struku af Árbæjarsafninu í morgun. Kindurnar voru komnar skammt frá safninu þegar Ívar Óli Kristjánsson, búsettur á Árbæjarsafni, dró Kindurnar aftur inn á safnið.Voru þær sóttar af starfsfólki safnsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.