Stefnir í metviku á vefsíðu Veðurstofunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2014 13:45 Besta vika Vedur.is var í maí 2010 þegar Eyjafjallajökull gaus. Mynd/Skjáskot af vef Modernus.is Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 188 þúsund notendur heimsóttu vef Veðurstofunnar í síðustu viku. Samræmd vefmæling íslenskra vefmiðla fer fram á vefsíðu Modernus. Þar eru vikulega, á mánudögum, birtar tölur yfir fjölda notenda sem sóttu heim þær vefsíður sem taka þátt í mælingunni. Meðal vefsíðna þar er Vedur.is. en mælingin nær frá mánudegi til sunnudags. Rúmlega 188 þúsund notendur heimsóttu vefsíðu Veðurstofunnar á tímabilinu 11. ágúst til 17. ágúst. Er um að ræða næstbestu viku Vedur.is en tæplega 206 þúsund notendur sóttu vefsíðuna heim í maí 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst. Hafa þarf í huga að síðasta vika var heldur tíðindalítil þar til kom að helginni. Fyrstu fregnir af jarðhræringum í Bárðarbungu komu í fjölmiðla á laugardaginn og því aðeins tveir daga í síðustu talningu þar sem reikna má með að Bárðarbunga hafi haft áhrif á mælingar. Reikna má með því að töluvert fleiri notendur hafi sótt Vedur.is heim í þessari viku enda Bárðarbunga á allra vörum. Fastlega má því búast við því að 206 þúsund notenda múrinn verði rofinn. Bárðarbunga Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 188 þúsund notendur heimsóttu vef Veðurstofunnar í síðustu viku. Samræmd vefmæling íslenskra vefmiðla fer fram á vefsíðu Modernus. Þar eru vikulega, á mánudögum, birtar tölur yfir fjölda notenda sem sóttu heim þær vefsíður sem taka þátt í mælingunni. Meðal vefsíðna þar er Vedur.is. en mælingin nær frá mánudegi til sunnudags. Rúmlega 188 þúsund notendur heimsóttu vefsíðu Veðurstofunnar á tímabilinu 11. ágúst til 17. ágúst. Er um að ræða næstbestu viku Vedur.is en tæplega 206 þúsund notendur sóttu vefsíðuna heim í maí 2010 þegar gosið í Eyjafjallajökli stóð sem hæst. Hafa þarf í huga að síðasta vika var heldur tíðindalítil þar til kom að helginni. Fyrstu fregnir af jarðhræringum í Bárðarbungu komu í fjölmiðla á laugardaginn og því aðeins tveir daga í síðustu talningu þar sem reikna má með að Bárðarbunga hafi haft áhrif á mælingar. Reikna má með því að töluvert fleiri notendur hafi sótt Vedur.is heim í þessari viku enda Bárðarbunga á allra vörum. Fastlega má því búast við því að 206 þúsund notenda múrinn verði rofinn.
Bárðarbunga Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?