Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Linda Blöndal skrifar 24. ágúst 2014 15:56 Justin Timberlake. Vísir/Getty Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37