Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Linda Blöndal skrifar 24. ágúst 2014 15:56 Justin Timberlake. Vísir/Getty Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37