Hundrað manna teymi með Justin á Íslandi Linda Blöndal skrifar 24. ágúst 2014 15:56 Justin Timberlake. Vísir/Getty Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess. Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Stórstjarnan Justin Timberlake stígur á svið í kvöld í Kórnum Kópavogi. Söngvarinn hefur skoðað sig víða um í Reykjavík og nágrenni. Tónleikarnir er þeir umfangsmestu sem haldnir hafa verið hér á landi og öryggisgæslan gríðarlega mikil. Timberlake gaf út sínar fyrstu sólóplötur árin 2002 og 2006 sem báðar seldust í yfir sjö milljónum eintakaum allan heim og þar með hafði hann með því stimplað sig inn sem einn af farsælustu söngvurum áratugarins. Síðan hafa umsvif hans aukist. Timberlake, sem er 33 ára, hefur einnig getið sér gott orð sem kvikmyndaleikari. Hann fer fyrir ýmissi góðgerðarstarfsemi svo sem til styrktar tónlistarnámi skólabarna og náttúruvernd. Hann rekur veitingastaði og selur sína eigin fatalínu.Bláa Lónið.Vísir/ValliBandaríkjamaðurinn er margverðlaunaður fyrir tónlist sína og hefur m.a. hlotið níu Grammyverðlaun. Ísleifur B Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir erfitt að lýsa umfangi tónleikana. „Þetta er bara það langumfangsmesta sem hefur verið ráðist í hér á Íslandi,“ segir Ísleifur. „Þetta er svo risastórt að öllu leyti.“ Ísleifur segir öryggisgæsluna afar mikla og langur aðdragandi hafi verið að tónleikunum. Fólkið sem starfi í kringum Justin sé mikið fagfólk og gaman að vinna með því. Um 100 útlendingar eru í fylgdarliði Justin Timberlake og hafa skemmt sér vel undanfarna daga að sögn Ísleifs. Farið hafi verið á Gullfoss og Geysi, í Bláa Lónið og út að borða á íslenskum veitingastöðum. Takmarkanir verða á umferð í Kórahverfinu vegna tónleikanna og hafa íbúar í nágrenninu fengið upplýsingar undanfarið vegna þess.
Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52 Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Fyrstar í röðina á tónleika Justin Timberlake Mæðgur frá Danmörku voru fyrstar í röðina en þær segja Dani yfirleitt mæta tíu tímum fyrir tónleika. 24. ágúst 2014 13:52
Allt um risatónleika Justins Timberlake í kvöld Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu. 24. ágúst 2014 14:37
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein