Assange hyggst yfirgefa sendiráðshúsið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 18. ágúst 2014 09:13 Assange ætlar að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London. Vísir/AFP Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, segist ætla að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London „innan skamms“. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lauk nú rétt fyrir níu. Assange hefur haldið til í sendiráðinu í um tvö ár, en hann flúði þangað eftir að vera eftirlýstur. Enska lögreglan heldur úti vakt fyrir utan og þess að hann stígi út fyrir hússins dyr. Talið er líklegt að hann verði handtekinn og framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið gegn tveimur konum þar í landi. Assange fór ekki nánar út í það hvenær hann ætlar að yfirgefa sendiráðshúsið en í næstu viku mun utanríkisráðherra Ekvador, Ricardo Patino, funda með utanrikisráðherra Bretlands, Philip Hammond, um hvernig framvinda mála verður. Patino sat við hlið Assange á blaðamannafundinum og sagði að þessu ástandi verði að linna, það hafi varað í tvö ár sem sé alltof langur tími. Patino sagði að það væri kominn tími til að virða mannréttindi Assange. Vel er fylgst með málinu í Svíþjóð og kemur fram á vef sænska ríkissjónvarpssins kemur fram að yfirvöld þar í landi vilji fá hann framseldan til þess að geta yfirheyrt hann vegna kynferðisbrotanna sem hann er grunaður um að hafa framið. Breskir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér heilsufari Assange,sem hefur lokaður innandyra í tvö ár. Talið er heilsu hans sé farið að hraka; Hann er talinn eiga við hjartavandamál að stríða. Í sumum fjölmiðlum hefur einnig verið fullyrt að lungu hans séu ekki í góðu ástandi og að blóðþrýstingur hans sé of hár. Assange vildi ekki fara nánar út í hvers vegna hann ætlaði sér að yfirgefa sendiráðshúsið, en sagði á blaðamannafundinum að ástæðan væri ekki sú sem að fólk héldi. Vísaði hann þá líklega til þess að hann ætlaði ekki að yfirgefaa húsið vegna versnandi heilsufars. Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira
Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, segist ætla að yfirgefa sendiráðshús Ekvador í London „innan skamms“. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lauk nú rétt fyrir níu. Assange hefur haldið til í sendiráðinu í um tvö ár, en hann flúði þangað eftir að vera eftirlýstur. Enska lögreglan heldur úti vakt fyrir utan og þess að hann stígi út fyrir hússins dyr. Talið er líklegt að hann verði handtekinn og framseldur til Svíþjóðar þar sem hann er eftirlýstur fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið gegn tveimur konum þar í landi. Assange fór ekki nánar út í það hvenær hann ætlar að yfirgefa sendiráðshúsið en í næstu viku mun utanríkisráðherra Ekvador, Ricardo Patino, funda með utanrikisráðherra Bretlands, Philip Hammond, um hvernig framvinda mála verður. Patino sat við hlið Assange á blaðamannafundinum og sagði að þessu ástandi verði að linna, það hafi varað í tvö ár sem sé alltof langur tími. Patino sagði að það væri kominn tími til að virða mannréttindi Assange. Vel er fylgst með málinu í Svíþjóð og kemur fram á vef sænska ríkissjónvarpssins kemur fram að yfirvöld þar í landi vilji fá hann framseldan til þess að geta yfirheyrt hann vegna kynferðisbrotanna sem hann er grunaður um að hafa framið. Breskir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér heilsufari Assange,sem hefur lokaður innandyra í tvö ár. Talið er heilsu hans sé farið að hraka; Hann er talinn eiga við hjartavandamál að stríða. Í sumum fjölmiðlum hefur einnig verið fullyrt að lungu hans séu ekki í góðu ástandi og að blóðþrýstingur hans sé of hár. Assange vildi ekki fara nánar út í hvers vegna hann ætlaði sér að yfirgefa sendiráðshúsið, en sagði á blaðamannafundinum að ástæðan væri ekki sú sem að fólk héldi. Vísaði hann þá líklega til þess að hann ætlaði ekki að yfirgefaa húsið vegna versnandi heilsufars.
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Fleiri fréttir Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gýg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Sjá meira