FH-ingar klárir í slaginn í Borås | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. júlí 2014 11:00 Davíð Þór Viðarsson á rúllunni á gervigrasi Elfsborg-manna. mynd/fhingar.net FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net. Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
FH mætir sænska liðinu Elfsborg á heimavelli þess í Borås í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16.00 á íslenskum tíma. FH-ingar flugu með leiguflugi til Gautaborgar og þaðan var hálftíma rútuferð til Borås, en veðrið í Svíþjóð er mjög gott og allar aðstæður til fyrirmyndar hjá Elfsborg, að sögn Hafnfirðinga. Elfsborg leikur á gervigrasi og er erfitt heim að sækja, en það hefur verið að spila vel í deildinni að undanförnu. Það komst í Evrópudeildina með því að vinna bikarinn á síðustu leiktíð. Sænskir fjölmiðlar hafa sýnt leiknum mikinn áhuga og hafa menn sóst eftir viðtölum við miðvörðinn Kassim Doumbia og skoska framherjann StevenLennon.FH-ingar.net, stuðningsmannasíða FH, er með í för og tók haug af myndum á fyrsta degi liðsins í Svíþjóð. Nokkrar af þeim má sjá hér að neðan.Hafnfirðingar hita upp.mynd/fhingar.netReitaboltinn alltaf vinsæll.mynd/fhingar.netFH-ingar lentu í Gautaborg og tóku rútu til Borås.mynd/fhingar.netMenn þurfa að nærast.mynd/fhingar.netHeimir Guðjónsson í háum sokkum.mynd/fhingar.netKassim Doumbia í viðtali við sænskan miðil.mynd/fhingar.netFriðrik Dór er auðvitað mættur til að sjá bróður sinni, Jón Jónsson.mynd/fhingar.netSlakað á á hótelinu.mynd/fhingar.net Post by FHingar.net.
Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira