„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2014 11:45 Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. „Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst. Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst.
Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28