„Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. júlí 2014 11:45 Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir var bitin af skógarmítli í Borgarfirði. „Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst. Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Þetta var svo sárt og svo vont og það kom eins konar kýli. Þetta var öðruvísi bit en öll bit sem ég hef fengið,“ segir Kristín Jóhanna Gunnarsdóttir. Hún var bitin af skógarmítli og sagði sögu sína í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Kristín var bitin í lærið í sumarbústað sínum í Borgarfirði þann 28. maí síðastliðinn. Hún varð ekki vör við bitið en fór degi seinna til læknis í Borgarnesi. Læknirinn sá strax að um skógarmítil var að ræða. „Ég var svo heppin að hún setti mig undir eins á sýklalyf. Ég var á þessum lyfjum í tíu daga til að byrja með.“ Seinna hafði maður samband við hana sem einnig hafði gengið í gegnum þetta og var illa haldinn eftir það. „Hann sagði mér að ég þyrfti að fara á sterkari kúr. Ég er búin að vera á lyfjakúr í sjö vikur, á þreföldum sýklalyfjaskammti, og lauk honum fyrir hálfum mánuði síðan. Ég er bara að vona að þetta sé farið úr mér.“ Hún segir að ljós hringur hafi myndast í kringum bitið og annar rauður hringur hafi svo myndast utan um hann. „Mér er sagt að það sé merki um að hann hafi náð að senda frá sér eitthvað eitur.“ Kristín segir einkenni bits vera mjög slæm flensu einkenni. Síðan hún var bitin hefur hún fundið fyrir þeim og gerir enn. „Ég er ennþá hundslöpp,“ sagði Kristín. Kristín segir að það ætti ekki að fara fram hjá neinum sem hafi verið bitinn. Sá verði aumur þar sem hann var bitinn og finni mikið til. Nokkrir einstaklingar hringdu svo inn í þáttinn og sögðu frá reynslu sinni af skógarmítlum, en hægt er að hlusta á þennan hluta þáttarins hér efst.
Tengdar fréttir Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Skógarmítill festir sig í sessi hérlendis "Þeir geta verið með bakteríur í maganum, og þegar þeir læsast í húðina þá tengjast þeir húðinni okkar og gubba innihaldi magans inn í okkur,“ segir Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 28. maí 2014 10:28