Herbragð van Gaal hefur verið reynt áður | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2014 09:33 Arjen Robben og Louis van Gaal fagna sigri í gærkvöldi. Vísir/Getty Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Heimsbyggðin tók ofan fyrir Louis van Gaal, landsliðsþjálfara Hollands, eftir að lið hans hafði slegið út Kosta Ríka í átta liða úrslitum HM í fótbolta í gærkvöldi. Skipting á 120. mínútu vakti mikla athygli. Van Gaal tók þá ákvörðun að skipta markverðinum Tim Krul inn á fyrir Jasper Cillessen. Mögulegar ástæður fyrir skiptingunni eru raktar hér en óhætt er að segja að herbragð van Gaal hafi gengið upp. Krul varði tvær vítaspyrnur og Holland er komið í undanúrslit. Í þýska bikarnum fyrir rúmum tveimur árum mætti stórlið Borussia Dortmund b-deildarliði SpVgg Greuther Fürth í undanúrslitum. Allt stefndi í vítaspyrnukeppni þegar þjálfari heimaliðsins gerði skiptingu. Markvörðurinn Max Grün fór af velli fyrir varamarkvörðinn Jasmin Fejzic í hans stað. Fejzic var annálaður vítabani og stuðningsmennirnir spenntir. Tvær mínútur voru eftir af framlengingunni þegar skiptingin fór fram. Aldrei kom hins vegar til vítakeppni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Ilkay Gündogan skoraði sigurmark Dortmund með skoti sem hafði viðkomu í Fejzic eftir að boltinn small í stönginni. Af markverðinum hrökk boltinn í netið. Leikmenn Dortmund fögnuðu sem óðir væru en leikmenn Fürth lágu eftir í grasinu og trúðu ekki sínum eigin augum. Robert Lewandowski skoraði svo þrennu í úrslitaleiknum gegn Bayern München þar sem þeir gulklæddu höfðu öruggan 5-2 sigur.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30 Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35 Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Varamaðurinn Krul hetja Hollands Holland er komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins eftir sigur á Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni. Liðið mætir Argentínu á þriðjudag. 5. júlí 2014 19:30
Af hverju skipti Louis van Gaal um markvörð? Holland er komið í undanúrslit á HM í Brasilíu eftir dramatískan sigur á spútnikliði Kosta Ríka í vítaspyrnukeppni í kvöld. 5. júlí 2014 23:35
Louis van Gaal: Krul vissi af þessu Louis van Gaal, þjálfari Hollands, var virkilega ánægður með að brella hans hafi gengið upp í gærkvöldi. 6. júlí 2014 09:00