Innlent

Eldur í rútu í Ljósavatnsskarði

Randver Kári Randversson skrifar
Frá vettvangi í dag.
Frá vettvangi í dag. aðsend mynd
Eldur kviknaði í rútu í Ljósavatnsskarði nú um hádegisbilið. Slökkvilið í Aðaldal, ásamt slökkviliðinu á Húsavík var kallað á vettvang og er búið að slökkva eldinn.

Eftir því sem fréttastofa kemst næst urðu engin slys á fólki. Nánari upplýsingar um málið liggja ekki fyrir að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×