Erlent

Sextán féllu í sjálfsmorðsárás

Jakob Bjarnar skrifar
Sextán létust, þeirra á meðal hermenn Nató, þegar sjálfsmorðsárás var gerð í útjaðri Bagram, flugvallarsvæðis Bandaríkjamanna í norð-austur Afghanistan.

Tíu óbreyttir og tveir lögreglumenn eru meðal þeirra sem féllu í árásinni. Sprengingin sprakk í kjölfar mikils umróts sem hefur verið umdeildra forsetakosninga í landinu en John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafði varað við því að óánægja með kosningarnar gæti einmitt haft afleiðingar sem þessar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×