Innlent

Illa áttuð á Ingólfsfjalli

Gissur Sigurðsson skrifar
Ingólfsfjall leynir á sér, þó flestir sem þar fara hjá þekki það vegna námavinnslu sem blasir við frá þjóðveginum.
Ingólfsfjall leynir á sér, þó flestir sem þar fara hjá þekki það vegna námavinnslu sem blasir við frá þjóðveginum.
Kona og níu ára gamall sonur hennar lentu í sjálfheldu í hlíðum Ingólfsfjalls í gærkvöldi eftir að þau höfðu farið út fyrir hefðbundna gönguleið.

Þau kölluðu eftir aðstoð og fóru björgunarsveitarmenn fá Selfossi og Hveragerði þeim til hjálpar og tóku sjúkraflutningamenn á móti þeim þegar niður kom. Þau voru hinsvegar heil á húfi, en var illa brugðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×