Klose jafnaði met Ronaldo þegar Þýskaland og Gana gerðu jafntefli Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. júní 2014 00:01 Klose skorar af stuttu færi. Hefur gert það áður vísir/afp Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Það var markalaust í hálfleik og fátt um fína drætti. Liðin áttu í vandræðum með að skapa sér færi og fátt til að gleðjast yfir. Svo kom hálfleikur og seinni hálfleikur hófst stundarfjórðungi síðar og fyrri hálfleikur var skyndilega fjarlæg minning á leið til gleymsku. Seinni hálfleikur var allt sem fyrri hálfleikur var ekki. Hraður og fjörugur, fullur af dramatík og sviptingum. Það eina sem vantaði var sigurmark á síðustu mínútunni. En liðin reyndu, það verður ekki tekið af þeim.Mario Götze hóf þetta allt saman á 51. mínútu þegar hann skallaði sendingu Thomas Müller í hnéið á sér og í netið. Forysta Þjóðverja dugði í þrjár mínútur eða allt þar til Andre Ayew skoraði með óverjandi skalla. Níu mínútum síðar eða á 63. mínútu kom Asamoah Gyan yfir eftir sendingu Sulley Muntari og Gana skyndilega komið yfir. Þá leit Joachim Löw þjálfari Þjóðverja á varamannabekkinn og setti tvo gamalreynda refi inn á. Bastian Schweinsteiger og Miroslav Klose komu inn á á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar var Klose búinn að jafna leikinn eftir hornspyrnu. Klose skoraði þar 15. mark sitt á HM og jafnaði markamet hins brasilíska Ronaldo í lokakeppni HM. Þýskaland er með fjögur stig eftir tvo leiki en þetta var fyrsta stig Gana í keppninni. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Þýskaland og Gana gerðu 2-2 jafntefli í G-riðli heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Brasilíu. Öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik. Það var markalaust í hálfleik og fátt um fína drætti. Liðin áttu í vandræðum með að skapa sér færi og fátt til að gleðjast yfir. Svo kom hálfleikur og seinni hálfleikur hófst stundarfjórðungi síðar og fyrri hálfleikur var skyndilega fjarlæg minning á leið til gleymsku. Seinni hálfleikur var allt sem fyrri hálfleikur var ekki. Hraður og fjörugur, fullur af dramatík og sviptingum. Það eina sem vantaði var sigurmark á síðustu mínútunni. En liðin reyndu, það verður ekki tekið af þeim.Mario Götze hóf þetta allt saman á 51. mínútu þegar hann skallaði sendingu Thomas Müller í hnéið á sér og í netið. Forysta Þjóðverja dugði í þrjár mínútur eða allt þar til Andre Ayew skoraði með óverjandi skalla. Níu mínútum síðar eða á 63. mínútu kom Asamoah Gyan yfir eftir sendingu Sulley Muntari og Gana skyndilega komið yfir. Þá leit Joachim Löw þjálfari Þjóðverja á varamannabekkinn og setti tvo gamalreynda refi inn á. Bastian Schweinsteiger og Miroslav Klose komu inn á á 69. mínútu og tveimur mínútum síðar var Klose búinn að jafna leikinn eftir hornspyrnu. Klose skoraði þar 15. mark sitt á HM og jafnaði markamet hins brasilíska Ronaldo í lokakeppni HM. Þýskaland er með fjögur stig eftir tvo leiki en þetta var fyrsta stig Gana í keppninni.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti