„Laugardalurinn er gimsteinn“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 21. júní 2014 19:54 Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Búist er við að allt að 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í dag til að fylgjast með Secret Solstice tónleikahátíðinni sem nær hámarki í kvöld. Jakob Frímann Magnússon líkir Laugardalnum við gimstein til tónleikahalds hér á landi. Það var svo sannarlega góð stemmning í Laugardalnum síðdegis í dag. Á sjötta þúsund tónleikagesta sótti hátíðina í gær og áætla skipuleggjendur að þeir verði níu til tíu þúsund í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Secret Solstice hátíðin er haldin en virðist hitta beint í mark. Flestir bíða í ofvæni eftir ensku hljómsveitinni Massive Attack stíga á svið á ellefta tímanum í kvöld. „Það eru mjög margir sem eru komnir fyrst og fremst til að sjá Massive Attack en það eru auðvitað 149 aðrir til að sjá,“ segir Jakob Frímann. „Það sem menn hafa orð á, sérstaklega þeir sem koma langt að, er hvað þessi staður sé dásamlegur. Ég held að þetta sé sannkallaður gimsteinn - paradís fyrir hvers kyns tónleikahald.“ Jakob segir að hátíðin hafi farið afar vel fram í gær og vonar að það sama verði upp á teningnum í kvöld. „Það eru engir pústrar eða illindi fólks í millum. Það er eiginlega ekki hægt að vera með illindi - veðrið fallegt, umhverfið dásamlegt, fólkið og tónlistin. Þetta er upplifun sem gefur ekki tilefni til neinnar óánægju.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Tengdar fréttir "Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00 Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06 Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14 Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55 Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51 Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
"Íslendingar eru villtir" Hljómsveitin Massive Attack spilar í Laugardaglnum í kvöld. 21. júní 2014 13:00
Secret Solstice: Högni stressaður áður en hann fer á svið Ósk Gunnarsdóttir er á Secret Solstice hátíðinni í Laugardalnum og fangar stemninguna. 21. júní 2014 18:06
Á sjötta þúsund manns á Secret Solstice í gær Í kvöld mun enska hljómsveitin Massive Attack koma fram en hún er þekktasta hljómsveitin sem kemur fram á Secret Solstice. 21. júní 2014 14:14
Frábær stemmning á Secret Solstice Íslendingar elska hátíðina sem virðist komin til að vera. 21. júní 2014 17:55
Myndasyrpa: Líf og fjör á Secret Solstice Það var mikil stemning á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í dag. 21. júní 2014 17:51
Schoolboy Q á Twitter: Ennþá á leið til Íslands Allt útlit er fyrir að rapparinn uppátækjasami komi fram á Secret Solstice á réttum tíma. 21. júní 2014 14:54