Peanut krýndur ljótasti hundur í heimi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júní 2014 11:07 Peanut. vísir/afp „Peanut er einn ljótasti hundur sem tekið hefur þátt í keppninni. Hann er bara hryllilegur,“ sagði Brian Sobel, einn dómaranna í keppninni Worlds Ugliest Dog eða Ljótasti hundur í heimi. Hinn tveggja ára gamli rakki Peanut var í gær krýndur ljótasti hundur í heimi í borginni Petaluma í Kaliforníu. Að sögn viðstaddra bar hann höfuð og herðar yfir alla aðra keppendur. Hundurinn Quasi Modo þótti sigurstranglegur en fékk hann þó einungis 671 atkvæði á meðan Peanut fékk 1.795 atkvæði.Quasi Modo. Í hann vantar þó nokkra hryggjarliði.vísir/afp„Ekki láta tennur hans hræða ykkur! Hann er ekki að urra. Hann er að brosa,“ segir Holly Chandler, eigandi Peanut. „Þrátt fyrir að andlit hans hafi hrætt marga í burtu, þá hefur það brætt hjarta mitt.“ Peanut hafði þurft að sæta illri meðferð fyrstu mánuði lífs síns og var hann brenndur víðs vegar um líkamann sem skýrir á nokkurn hátt útlit hans. Hann var fluttur í dýraathvarf og níu mánuðum síðar tók Holly hann að sér. Hundurinn Elwood, sem krýndur var ljótasti hundur í heimi árið 2007 og eflaust margir kannast við, eignaðist dyggan aðdáendahóp og kom fram á meira en tvö hundruð viðburðum. Þá safnaði hann mörg þúsund dollurum fyrir ýmis konar samtök sem bjarga dýrum. Elwood drapst í lok síðasta árs.Hinn gamalkunni Elwood.vísir/afpPeanut er eflaust sáttur með þennan vafasama titil.vísir/afpPeanut með eiganda sínum, Holly.vísir/afpÞessi var klæddur upp í tilefni dagsins.vísir/afp Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira
„Peanut er einn ljótasti hundur sem tekið hefur þátt í keppninni. Hann er bara hryllilegur,“ sagði Brian Sobel, einn dómaranna í keppninni Worlds Ugliest Dog eða Ljótasti hundur í heimi. Hinn tveggja ára gamli rakki Peanut var í gær krýndur ljótasti hundur í heimi í borginni Petaluma í Kaliforníu. Að sögn viðstaddra bar hann höfuð og herðar yfir alla aðra keppendur. Hundurinn Quasi Modo þótti sigurstranglegur en fékk hann þó einungis 671 atkvæði á meðan Peanut fékk 1.795 atkvæði.Quasi Modo. Í hann vantar þó nokkra hryggjarliði.vísir/afp„Ekki láta tennur hans hræða ykkur! Hann er ekki að urra. Hann er að brosa,“ segir Holly Chandler, eigandi Peanut. „Þrátt fyrir að andlit hans hafi hrætt marga í burtu, þá hefur það brætt hjarta mitt.“ Peanut hafði þurft að sæta illri meðferð fyrstu mánuði lífs síns og var hann brenndur víðs vegar um líkamann sem skýrir á nokkurn hátt útlit hans. Hann var fluttur í dýraathvarf og níu mánuðum síðar tók Holly hann að sér. Hundurinn Elwood, sem krýndur var ljótasti hundur í heimi árið 2007 og eflaust margir kannast við, eignaðist dyggan aðdáendahóp og kom fram á meira en tvö hundruð viðburðum. Þá safnaði hann mörg þúsund dollurum fyrir ýmis konar samtök sem bjarga dýrum. Elwood drapst í lok síðasta árs.Hinn gamalkunni Elwood.vísir/afpPeanut er eflaust sáttur með þennan vafasama titil.vísir/afpPeanut með eiganda sínum, Holly.vísir/afpÞessi var klæddur upp í tilefni dagsins.vísir/afp
Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Sjá meira