HM-Uppbótartíminn: Gott gengi Müller heldur áfram Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júní 2014 12:00 Leikmenn Rússlands fagna marki Kerzhakov. Vísir/Getty Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi með jafntefli Suður-Kóreu og Rússlands. Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag og hefur tekið saman ýmsa tölfræðimola úr fyrstu umferðinni. Rússar náðu í fyrsta sinn að snúa taflinu við í leik á lokakeppni Heimsmeistaramótsins frá árinu 1982. Rússlandi hafði ellefu sinnum lent undir í leik á HM. Síðast þegar það gerðist voru Rússar að leika undir merkjum Sovétríkjanna í jafntefli gegn Skotlandi á HM á Spáni. Eftir aðeins eina umferð eru komin þrjú sjálfsmörk í mótinu, fleiri en á öllu Heimsmeistaramótinu 2010. Metið er í hættu en það var sett í Frakklandi árið 1998 þar sem sex sjálfsmörk litu dagsins ljós. Sead Kolasinac, Bosníu, Noel Valladares, Hondúras og hinn brasilíski Marcelo voru þeir óheppnu í þetta skiptið.Thomas Müller hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum sínum á HM. Í leikjum sínum á lokamóti HM hefur hann tekið níu skot og skorað í þeim átta mörk. Íran hélt loksins hreinu.Vísir/GettyÍran hélt í fyrsta sinn hreinu í lokakeppni HM í 0-0 jafntefli gegn Nígeríu. Íran hafði tapað alls 10 leikjum á lokakeppni HM fram að leiknum gegn Nígeríu. Úrúgvæ mætti Kosta Ríka í fyrsta leik sínum á mótinu en tókst ekki að vinna. Úrúgvæ hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á lokamóti HM frá árinu 1970 er þeir lögðu Ísrael að velli. Spánn fékk á sig fimm mörk gegn Hollandi í fyrsta leik mótsins. Er það aðeins einu marki minna en þeir fengu á sig samanlagt á mótunum árin 2006 og 2010.Thibaut Courtois, markvörður Belgíu, hefur enn ekki tapað leik í leik með landsliðinu. Markvörðurinn hefur tekið þátt í sautján leikjum, þar af hafa ellefu unnist og hefur hann haldið hreinu í tíu þeirra.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45 HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Sjá meira
HM-Uppbótartíminn: Myndasyrpa Vísir hefur tekið saman skemmtilega myndasyrpu frá fyrstu umferðinni á Heimsmeistaramótinu sem lauk í gærkvöld. 18. júní 2014 17:45
HM-Uppbótartíminn: Wilmots var nægilega hugaður Fyrstu umferð Heimsmeistaramótsins lauk í gærkvöldi. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Vísir mun gera upp umferðina á léttum nótum í dag. 18. júní 2014 10:30