Allir fengu núll nema Iniesta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2014 07:11 Vísir/Getty Spánn féll úr leik á HM í Brasilíu í gær og skyldi engan undra þó svo að viðbrögð fjölmiðla þarlendis voru slæm í morgun. „The End,“ skrifar Marca í fyrirsögn og bætir við að þetta sé óviðeigandi endir á glæsilegasta skeiði í sögu landsliðs þjóðarinnar. „Annað hörmungarkvöld fyrir [Iker] Casillas,“ segir í annarri umfjöllun Marcan en spænski markvörðurinn hefur fengið sjö mörk á sig í fyrstu tveimur leikjum Spánar á mótinu. „Þetta var gott á meðan þetta entist,“ sagði í fyrirsögn AS, sem og „Maracana markaði endalok hinnar glæsilegu kynslóðar.“ El Mundo Deportivo líkir tapinu í gær við þá ákvörðun Jóhanns Karls Spánarkonungs að láta nýverið af völdum en nýr konungur sver eið í dag. Það telst ef til vill vera heppileg tímasetning þar sem fréttin um nýjan konung fær meiri athygli á forsíðum spænsku blaðanna í dag. Spánn varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 og heimsmeistari þar að auki 2010. Spænsk félagslið hafa svo verið í fremstu röð þar að auki á þessum tíma og því hafa Spánverjar átt góðu að venjast. Einkunnagjöf AS fyrir leikinn var einföld. Blaðið gefur 0-3 spaða fyrir frammistöðuna og fengu allir leikmenn byrjunarliðs Spánar engan spaða við sitt nafn nema Andrés Iniesta sem fékk einn. Varamennirnir Koke og Santi Cazorla fengu einnig einn spaða en ekki Fernando Torres. Einkunnagjöf Marca má sjá hér fyrir neðan:Byrjunarliðið: Casillas 3,5 Azpilicueta 4 Javi Martinez 4,5 Sergio Ramos 4 Jordi Alba 4 Sergio Busquets 3,5 Xabi Alonso 3,5 Andres Iniesta 5,5 David Silva 4,5 Pedro 4,5 Diego Costa 4Varamenn: Koke 5,5 Torres 4,5 Cazorla 5,5Þjálfarinn: Del Bosque 4,5La Portada de AS: 'Fue bonito mientras duró' http://t.co/mHj1JzmjAN pic.twitter.com/RCOCp9lAMn— AS (@diarioas) June 19, 2014 #LaPortada 'The End' pic.twitter.com/2g2KTIWRox— MARCA (@marca) June 18, 2014 HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Heimsmeisturunum hent heim Heimsmeistarar Spánverja eru á heimleið. Það er ljóst þó svo enn eigi eftir að spila eina umferð í riðlakeppninni. Hörmulegir Spánverjar töpuðu gegn Síle í kvöld, 2-0. 18. júní 2014 13:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Spánn féll úr leik á HM í Brasilíu í gær og skyldi engan undra þó svo að viðbrögð fjölmiðla þarlendis voru slæm í morgun. „The End,“ skrifar Marca í fyrirsögn og bætir við að þetta sé óviðeigandi endir á glæsilegasta skeiði í sögu landsliðs þjóðarinnar. „Annað hörmungarkvöld fyrir [Iker] Casillas,“ segir í annarri umfjöllun Marcan en spænski markvörðurinn hefur fengið sjö mörk á sig í fyrstu tveimur leikjum Spánar á mótinu. „Þetta var gott á meðan þetta entist,“ sagði í fyrirsögn AS, sem og „Maracana markaði endalok hinnar glæsilegu kynslóðar.“ El Mundo Deportivo líkir tapinu í gær við þá ákvörðun Jóhanns Karls Spánarkonungs að láta nýverið af völdum en nýr konungur sver eið í dag. Það telst ef til vill vera heppileg tímasetning þar sem fréttin um nýjan konung fær meiri athygli á forsíðum spænsku blaðanna í dag. Spánn varð Evrópumeistari árin 2008 og 2012 og heimsmeistari þar að auki 2010. Spænsk félagslið hafa svo verið í fremstu röð þar að auki á þessum tíma og því hafa Spánverjar átt góðu að venjast. Einkunnagjöf AS fyrir leikinn var einföld. Blaðið gefur 0-3 spaða fyrir frammistöðuna og fengu allir leikmenn byrjunarliðs Spánar engan spaða við sitt nafn nema Andrés Iniesta sem fékk einn. Varamennirnir Koke og Santi Cazorla fengu einnig einn spaða en ekki Fernando Torres. Einkunnagjöf Marca má sjá hér fyrir neðan:Byrjunarliðið: Casillas 3,5 Azpilicueta 4 Javi Martinez 4,5 Sergio Ramos 4 Jordi Alba 4 Sergio Busquets 3,5 Xabi Alonso 3,5 Andres Iniesta 5,5 David Silva 4,5 Pedro 4,5 Diego Costa 4Varamenn: Koke 5,5 Torres 4,5 Cazorla 5,5Þjálfarinn: Del Bosque 4,5La Portada de AS: 'Fue bonito mientras duró' http://t.co/mHj1JzmjAN pic.twitter.com/RCOCp9lAMn— AS (@diarioas) June 19, 2014 #LaPortada 'The End' pic.twitter.com/2g2KTIWRox— MARCA (@marca) June 18, 2014
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Heimsmeisturunum hent heim Heimsmeistarar Spánverja eru á heimleið. Það er ljóst þó svo enn eigi eftir að spila eina umferð í riðlakeppninni. Hörmulegir Spánverjar töpuðu gegn Síle í kvöld, 2-0. 18. júní 2014 13:30 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Heimsmeisturunum hent heim Heimsmeistarar Spánverja eru á heimleið. Það er ljóst þó svo enn eigi eftir að spila eina umferð í riðlakeppninni. Hörmulegir Spánverjar töpuðu gegn Síle í kvöld, 2-0. 18. júní 2014 13:30