Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins: Segir íslenska eiginmenn kúga múslimakonur Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2014 10:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, fjallar um neikvæð viðbrögð við byggingu mosku í Reykjavík í grein sinni í gær. Vísir/Vilhelm/GVA Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segist þekkja „allmargar“ múslimakonur sem hafi verið kúgaðar og látnar líða fyrir það að vera konur. Hún segir að henni myndi ef til vill ganga betur að skilja neikvæð viðbrögð sumra við byggingu mosku í Reykjavík ef múslimar hefðu staðið á bak við þetta ofbeldi, en ekki íslenskir eiginmenn kvennanna. Þetta skrifar hún í aðsendri grein sem birtist í Reykjavík vikublað í gær. Lýsingar Sigþrúðar á meðferð kvennanna sem um ræðir er frekar sláandi. Hún segir þær hafa verið lamdar, brenndar, bitnar, þeim nauðgað og nefnir fleiri dæmi um óhugnanlegt ofbeldi. Þetta ofbeldi hafi „oftast“ verið af hálfu Íslendinga. Hún segist ekki skilja hvers vegna „fólk sem ekki aðhyllist nein trúarbrögð getur þolað kirkjur um allar jarðir en ekki tilhugsunina um eina mosku.“ Ennfremur segist hún ekki skilja hvers vegna fólk sem er í „í öruggu sambandi við guðinn sinn sér ógn í því að aðrir fái tækifæri til að byggja upp samband við sinn guð.“ Orðrétt segir Sigþrúður í greininni:Ég þekki allmarga múslima, aðallega konur og börn. Konurnar hafa næstum allar verið kúgaðar og þær hafa liðið fyrir það að vera konur enda kynnist ég þeim í húsi þar sem konur koma í kjölfar kynbundins ofbeldis og kúgunar. Þær hafa verið lamdar, brenndar, bundnar, skornar og bitnar, það hefur verið sparkað í þær, þær dregnar á hárinu, höfðinu á þeim haldið ofan í vatni, þeim kastað niður af svölum og hent út úr bíl á ferð.Þeim hefur verið nauðgað, þeim hefur verið hótað öllu illu og þær hafa verið uppnefndar, spottaðar, skammaðar, niðurlægðar og ásakaðar. Ég held að mér gengi örlítið betur að skilja umræður dagsins um moskur og múslima ef þessar konur hefðu verið beittar ofbeldi af hálfu múslímskra samlanda sinna en ekki íslenskra eiginmanna eins og reyndar er oftast tilfellið. Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segist þekkja „allmargar“ múslimakonur sem hafi verið kúgaðar og látnar líða fyrir það að vera konur. Hún segir að henni myndi ef til vill ganga betur að skilja neikvæð viðbrögð sumra við byggingu mosku í Reykjavík ef múslimar hefðu staðið á bak við þetta ofbeldi, en ekki íslenskir eiginmenn kvennanna. Þetta skrifar hún í aðsendri grein sem birtist í Reykjavík vikublað í gær. Lýsingar Sigþrúðar á meðferð kvennanna sem um ræðir er frekar sláandi. Hún segir þær hafa verið lamdar, brenndar, bitnar, þeim nauðgað og nefnir fleiri dæmi um óhugnanlegt ofbeldi. Þetta ofbeldi hafi „oftast“ verið af hálfu Íslendinga. Hún segist ekki skilja hvers vegna „fólk sem ekki aðhyllist nein trúarbrögð getur þolað kirkjur um allar jarðir en ekki tilhugsunina um eina mosku.“ Ennfremur segist hún ekki skilja hvers vegna fólk sem er í „í öruggu sambandi við guðinn sinn sér ógn í því að aðrir fái tækifæri til að byggja upp samband við sinn guð.“ Orðrétt segir Sigþrúður í greininni:Ég þekki allmarga múslima, aðallega konur og börn. Konurnar hafa næstum allar verið kúgaðar og þær hafa liðið fyrir það að vera konur enda kynnist ég þeim í húsi þar sem konur koma í kjölfar kynbundins ofbeldis og kúgunar. Þær hafa verið lamdar, brenndar, bundnar, skornar og bitnar, það hefur verið sparkað í þær, þær dregnar á hárinu, höfðinu á þeim haldið ofan í vatni, þeim kastað niður af svölum og hent út úr bíl á ferð.Þeim hefur verið nauðgað, þeim hefur verið hótað öllu illu og þær hafa verið uppnefndar, spottaðar, skammaðar, niðurlægðar og ásakaðar. Ég held að mér gengi örlítið betur að skilja umræður dagsins um moskur og múslima ef þessar konur hefðu verið beittar ofbeldi af hálfu múslímskra samlanda sinna en ekki íslenskra eiginmanna eins og reyndar er oftast tilfellið.
Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22
Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17
Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40
Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46
„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent