Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins: Segir íslenska eiginmenn kúga múslimakonur Bjarki Ármannsson skrifar 8. júní 2014 10:45 Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, fjallar um neikvæð viðbrögð við byggingu mosku í Reykjavík í grein sinni í gær. Vísir/Vilhelm/GVA Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segist þekkja „allmargar“ múslimakonur sem hafi verið kúgaðar og látnar líða fyrir það að vera konur. Hún segir að henni myndi ef til vill ganga betur að skilja neikvæð viðbrögð sumra við byggingu mosku í Reykjavík ef múslimar hefðu staðið á bak við þetta ofbeldi, en ekki íslenskir eiginmenn kvennanna. Þetta skrifar hún í aðsendri grein sem birtist í Reykjavík vikublað í gær. Lýsingar Sigþrúðar á meðferð kvennanna sem um ræðir er frekar sláandi. Hún segir þær hafa verið lamdar, brenndar, bitnar, þeim nauðgað og nefnir fleiri dæmi um óhugnanlegt ofbeldi. Þetta ofbeldi hafi „oftast“ verið af hálfu Íslendinga. Hún segist ekki skilja hvers vegna „fólk sem ekki aðhyllist nein trúarbrögð getur þolað kirkjur um allar jarðir en ekki tilhugsunina um eina mosku.“ Ennfremur segist hún ekki skilja hvers vegna fólk sem er í „í öruggu sambandi við guðinn sinn sér ógn í því að aðrir fái tækifæri til að byggja upp samband við sinn guð.“ Orðrétt segir Sigþrúður í greininni:Ég þekki allmarga múslima, aðallega konur og börn. Konurnar hafa næstum allar verið kúgaðar og þær hafa liðið fyrir það að vera konur enda kynnist ég þeim í húsi þar sem konur koma í kjölfar kynbundins ofbeldis og kúgunar. Þær hafa verið lamdar, brenndar, bundnar, skornar og bitnar, það hefur verið sparkað í þær, þær dregnar á hárinu, höfðinu á þeim haldið ofan í vatni, þeim kastað niður af svölum og hent út úr bíl á ferð.Þeim hefur verið nauðgað, þeim hefur verið hótað öllu illu og þær hafa verið uppnefndar, spottaðar, skammaðar, niðurlægðar og ásakaðar. Ég held að mér gengi örlítið betur að skilja umræður dagsins um moskur og múslima ef þessar konur hefðu verið beittar ofbeldi af hálfu múslímskra samlanda sinna en ekki íslenskra eiginmanna eins og reyndar er oftast tilfellið. Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, segist þekkja „allmargar“ múslimakonur sem hafi verið kúgaðar og látnar líða fyrir það að vera konur. Hún segir að henni myndi ef til vill ganga betur að skilja neikvæð viðbrögð sumra við byggingu mosku í Reykjavík ef múslimar hefðu staðið á bak við þetta ofbeldi, en ekki íslenskir eiginmenn kvennanna. Þetta skrifar hún í aðsendri grein sem birtist í Reykjavík vikublað í gær. Lýsingar Sigþrúðar á meðferð kvennanna sem um ræðir er frekar sláandi. Hún segir þær hafa verið lamdar, brenndar, bitnar, þeim nauðgað og nefnir fleiri dæmi um óhugnanlegt ofbeldi. Þetta ofbeldi hafi „oftast“ verið af hálfu Íslendinga. Hún segist ekki skilja hvers vegna „fólk sem ekki aðhyllist nein trúarbrögð getur þolað kirkjur um allar jarðir en ekki tilhugsunina um eina mosku.“ Ennfremur segist hún ekki skilja hvers vegna fólk sem er í „í öruggu sambandi við guðinn sinn sér ógn í því að aðrir fái tækifæri til að byggja upp samband við sinn guð.“ Orðrétt segir Sigþrúður í greininni:Ég þekki allmarga múslima, aðallega konur og börn. Konurnar hafa næstum allar verið kúgaðar og þær hafa liðið fyrir það að vera konur enda kynnist ég þeim í húsi þar sem konur koma í kjölfar kynbundins ofbeldis og kúgunar. Þær hafa verið lamdar, brenndar, bundnar, skornar og bitnar, það hefur verið sparkað í þær, þær dregnar á hárinu, höfðinu á þeim haldið ofan í vatni, þeim kastað niður af svölum og hent út úr bíl á ferð.Þeim hefur verið nauðgað, þeim hefur verið hótað öllu illu og þær hafa verið uppnefndar, spottaðar, skammaðar, niðurlægðar og ásakaðar. Ég held að mér gengi örlítið betur að skilja umræður dagsins um moskur og múslima ef þessar konur hefðu verið beittar ofbeldi af hálfu múslímskra samlanda sinna en ekki íslenskra eiginmanna eins og reyndar er oftast tilfellið.
Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04 Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22 Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51 Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17 Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40 Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
Frambjóðandi sér eftir því að hafa sagt Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni að „fokka sér“ Kristín Soffía Jónsdóttir, borgarfulltrúaefni Samfylkingarinnar, sagði fyrir tveimur árum að það væri „ömurlegt“ að Rússneska rétttrúnaðarkirkjan hafi fengið úthlutað lóð í Reykjavík. Hún segist nú sjá eftir ummælunum en bætir við: „Andúð mín til þessarar auglýsingarinnar er óbreytt engu að síður.“ 27. maí 2014 14:04
Forsætisráðherra vill ekki blanda sér í umræðuna um lóðamál trúfélaga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir í yfirlýsingu á Fésbókarsíðu sinni að hann vilji ekki blanda sér í umræðu um hvort Reykjavíkurborg eigi að gefa trúfélögum ókeypis lóðir eða ekki. 29. maí 2014 12:22
Salman Tamimi kærir hatursfull ummæli Salman Tamimi, trúarleiðtogi múslima á Íslandi, ætlar að kæra ummæli sem féllu á athugasemdakerfi Vísis og víðar í vikunni. 3. júní 2014 11:51
Hægt að byrja á byggingu mosku strax eftir helgi „Við getum ekki verið ósátt með lýðræðislega umræðu. Við lítum á þetta sem tækifæri að upplýsa fólk um trúarbrögðin. Við vissum af þessari andstöðu í þjóðfélaginu og ummælin hafa örugglega gefið Framsóknarflokknum aukið fylgi," segir Ibrahim Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima. 1. júní 2014 16:17
Guðrún Bryndís um Framsóknarflokkinn: Moskan átti alltaf að vera kosningamál Guðrún Bryndís Karlsdóttir segir frá tíma sínum í Framsóknarflokknum í ítarlegri grein. 28. maí 2014 23:40
Biskup Íslands fylgjandi mosku: „Finnst sjálfsagt að múslimar fái að hafa sinn helgistað“ „Ég hef ekki reynt það á sjálf á eigin skinni eða upplifað það í gegnum kirkjuna, að það séu einhver vandamál tengd múslimum. Auðvitað hefur maður heyrt þessar fréttir utan úr heimi. Mér finnst miklu mikilvægara að við Íslendingar höfum sammælst um það að hér skuli ríkja kristinn siður,“ segir biskup Íslands. 26. maí 2014 16:46
„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5. júní 2014 10:42