Innlent

Launavísitalan hækkar um 0,7% milli mánaða

Randver Kári Randversson skrifar
Laun og kaupmáttur launa hafa hækkað síðastliðna 12 mánuði.
Laun og kaupmáttur launa hafa hækkað síðastliðna 12 mánuði. Visir/Rósa
Launavísitala í apríl hækkaði um 0,7% og er nú 478,4 stig. Hagstofan greinir frá þessu. Hefur vísitalan hækkað um 4,8% síðastliðna 12 mánuði. 

Þá hefur vísitala kaumáttar launa hækkað um 0,3% og er 116,6 stig. Síðustu 12 mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,5%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×