Ekki til peningur fyrir byggingu nýrra hjúkrunarheimila Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2014 20:00 Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“ Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Í dag er vika í sveitarstjórnarkosningar og hafa margir frambjóðendur eflaust verið spurðir hvað þeir ætli að gera í málefnum aldraðra og fjölgun hjúkrunarrýma á viðkomandi svæði. Spjótin beinast að heilbrigðisráðherra, sem hefur með fjölgun hjúkrunarrýma að gera og byggingu nýrra hjúkrunarheimila. Í dag bíða um 240 manns eftir slíku rýmum þegar landið allt er undir. Er það viðunandi ? „Nei, við viljum klárlega gera betur en það sem setur okkur skorður er fjárhagsleg geta. Á meðan að svo er þá erum við að horfa til þess að geta mættu þessu með einhverjum öðrum ráðum, eins og t.d. meiri og betri þjónustu í heimahúsum, sumstaðar hefur það gengið mjög vel en annarsstaðar miður, það er bara eins og allt annað í lífinu,“ segir Kristján Þór. Hann segir þörfina mesta í Reykjavík, Húsavík og Selfossi en í apríl í fyrra skrifaði fyrri ríkistjórn undir viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um nýt 88 rúma hjúkrunarrými við Sléttuveg í Reykjavík. „Hún getur ekki orðið að veruleika nema að það fylgir fjármunir til framkvæmda, því miður eru þeir ekki til reiðu,“ segir ráðherrann. Kristján Þór segir að staðan á Suðurlandi sé óvenjulega góð. „Miðað við metna þörf fyrir hjúkrunarrými á Suðurlandi þá er hún 234 rými en það háttar þannig til að á Suðurlandi eru 256 rými í rekstri þannig að við erum í rauninni að reka hér 22 hjúkrunarrými umfram metna þörf,“ segir hann. Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi, aðallega þó í Árnessýslu hafa kvartað sáran undan vöntun á nýjum hjúkrunarrýmum á svæðinu. Hverju svarar ráðherra því ? „Þeir eiga ekkert að væla, þeir eiga bara að vinna sín verk og halda áfram að berjast fyrir hagsmunum sinna sveitarfélaga.“
Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52 Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Sjá meira
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00
Borgarstjórn skorar á velferðarráðherra að byggja hjúkrunarheimili Áskorunin var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í dag. 6. maí 2014 18:52
Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. 11. maí 2014 18:25