Deilt um úthutun hjúkrunarrýma á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2014 18:25 Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er ekki hress þessa dagana þegar litið er á stöðu hjúkrunarrýma í Árnessýslu því plássunum fækkar og fækkar á meðan biðlistarnir lengjast. Um miðjan apríl voru tekin 4 hjúkrunarrými af Kumbaravogi á Stokkseyri fyrir tilstuðlan sveitarstjórnarmanna í Árnessýslu sem vildu koma þessum rýmum í notkun fyrir íbúa sýslunnar. Óskað var eftir því við ráðuneyti heilbrigðismála að tvö rými yrðu flutt á Sólvelli á Eyrarbakka og tvö að Ási í Hveragerði þar sem að ónotuð herbergi voru tilbúin og því hægt að taka strax inn í þessi rými. Af einhverju ástæðum ákveður svo heilbrigðisráðuneytið að nýta einungis tvö af þessu rýmum í Árnessýslu nánar tiltekið á Sólvöllum á Eyrarbakka en ganga fram hjá Ási í Hveragerði. Á sama tíma var fjölgað um 6 hjúkrunarrými í Rangárþingi en 1 dvalarrými tekið í staðinn. En hvað er nýjast í málinu í dag ? „Það gáfust möguleikar á að auka fjölda hjúkrunarrýma hér í Árnessýslu um fjögur en þess í stað þá eru tvö sett hingað og tvö sett annað. Okkur finnst þetta mjög sérstakt, sérstaklega í ljós þess að hér eru langir biðlistar og brýnt að brugðist sé við þeim,“ segir Aldís. Hún segir að sveitarstjórnarmenn í Árnessýslu sætti sig ekki við biðlistann. „Nei, alls ekki og við óskum skýringa, við viljum fá skýringar frá þeim sem þarna hafa ákveðið þetta, hvers vegna eru tekin hjúkrunarrými frá því svæði þar sem þörfin er hvað brýnust og sett annað,“ bætir hún við. En af hverju heldur hún að svona gerist ? „Ég get ekki svarað því, ég hreint skil það ekki, þetta er að mínu mati óskiljanleg ákvörðun.“ Aldís gagnrýnir þingmenn Suðurkjördæmis og á þessi skilaboð til þeirra. „Fyrst og fremst óskum við svara, hvers vegna var þetta gert svona og með hvaða hætti á þá að bregðast við þeim vanda sem eftir stendur,“ segir hún. Eru þingmenn Suðurkjördæmis að klikka í þessu máli ? „Ég vona ekki, ég vona að við fáum skýringar á þessu og að sjálfsögðu búumst við því að við fáum aukningu á hjúkrunarrými því það er svo sannarlega þörf á því,“ segir bæjarstjórinn. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar segir það óskiljanlega ákvörðun að ákveðið hafi verið flytja ný hjúkrunarrými frá Árnessýslu á önnur svæði á Suðurlandi því í sýslunni bíði þrettán manns, allt veikt fólk í brýnni þörf að komast inn á hjúkrunarheimili. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar er ekki hress þessa dagana þegar litið er á stöðu hjúkrunarrýma í Árnessýslu því plássunum fækkar og fækkar á meðan biðlistarnir lengjast. Um miðjan apríl voru tekin 4 hjúkrunarrými af Kumbaravogi á Stokkseyri fyrir tilstuðlan sveitarstjórnarmanna í Árnessýslu sem vildu koma þessum rýmum í notkun fyrir íbúa sýslunnar. Óskað var eftir því við ráðuneyti heilbrigðismála að tvö rými yrðu flutt á Sólvelli á Eyrarbakka og tvö að Ási í Hveragerði þar sem að ónotuð herbergi voru tilbúin og því hægt að taka strax inn í þessi rými. Af einhverju ástæðum ákveður svo heilbrigðisráðuneytið að nýta einungis tvö af þessu rýmum í Árnessýslu nánar tiltekið á Sólvöllum á Eyrarbakka en ganga fram hjá Ási í Hveragerði. Á sama tíma var fjölgað um 6 hjúkrunarrými í Rangárþingi en 1 dvalarrými tekið í staðinn. En hvað er nýjast í málinu í dag ? „Það gáfust möguleikar á að auka fjölda hjúkrunarrýma hér í Árnessýslu um fjögur en þess í stað þá eru tvö sett hingað og tvö sett annað. Okkur finnst þetta mjög sérstakt, sérstaklega í ljós þess að hér eru langir biðlistar og brýnt að brugðist sé við þeim,“ segir Aldís. Hún segir að sveitarstjórnarmenn í Árnessýslu sætti sig ekki við biðlistann. „Nei, alls ekki og við óskum skýringa, við viljum fá skýringar frá þeim sem þarna hafa ákveðið þetta, hvers vegna eru tekin hjúkrunarrými frá því svæði þar sem þörfin er hvað brýnust og sett annað,“ bætir hún við. En af hverju heldur hún að svona gerist ? „Ég get ekki svarað því, ég hreint skil það ekki, þetta er að mínu mati óskiljanleg ákvörðun.“ Aldís gagnrýnir þingmenn Suðurkjördæmis og á þessi skilaboð til þeirra. „Fyrst og fremst óskum við svara, hvers vegna var þetta gert svona og með hvaða hætti á þá að bregðast við þeim vanda sem eftir stendur,“ segir hún. Eru þingmenn Suðurkjördæmis að klikka í þessu máli ? „Ég vona ekki, ég vona að við fáum skýringar á þessu og að sjálfsögðu búumst við því að við fáum aukningu á hjúkrunarrými því það er svo sannarlega þörf á því,“ segir bæjarstjórinn.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira