Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir fjögurra bíla árekstur

Þrír voru fluttir á sjúkrahús eftir umferðarlys á gatnamótum Laugavegs og Kringlymýrarbrautar. Slökkviliðið fékk tilkynningu um slysið rétt fyrir klukkan 21 í kvöld. 

Ekki er vitað hvort fólkið er alvarlega slasað. Fjórir bílar lentu árektri og bæði lögregla og slökkilið voru komin á staðinn rétt upp úr klukkan 21. 

Frétt uppfærð klukkan 22:00. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×