Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2014 19:03 Tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Mynd/Getty Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Í krónum talið er lækkunin um og yfir hundrað þúsund krónur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst sem kynnt verður á morgun á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar. Í skýrslunni kemur fram að kortavelta á hvern ferðamann hafi staðið í stað á sama tíma. Ýmissa skýringa var leitað, meðal annars með dvalartíma og samsetningu ferðamanna en skilaði sú leit engum niðurstöðum. Einnig var athugað hvort breytt neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma gæti verið að valda minnkandi tekjum af hverjum ferðamanni. Því er talið að margt bendi til þess að skattsvik séu veruleg í ferðaþjónustu. Meðal þess sem fram kom við vinnslu skýrslunnar er mikil ásókn launþega í svartri vinnu. Á það við um til dæmis námsmenn, bótaþega og fólk sem eru í fullri vinnu annars staðar. Talið er að þessi ásókn hafi valdið aðilum í ferðaþjónustu töluverðum vandræðum þar sem framboð á starfsfólki á háannatíma er oft ekki nægjanlegt til að anna eftirspurn. Í skýrslunni er leitað leiða til að taka á þessu vandamáli, og þær hugmyndir sem nefndar eru, eru til að mynda hækkun á frítekjumörkum námsmanna, leiðir til að auðvelda bótaþegum að taka að sér sumarstörf ásamt heimildum til aukinna framlaga í viðbótarlífeyrissparnað vegna aukavinnu. Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Í krónum talið er lækkunin um og yfir hundrað þúsund krónur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst sem kynnt verður á morgun á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar. Í skýrslunni kemur fram að kortavelta á hvern ferðamann hafi staðið í stað á sama tíma. Ýmissa skýringa var leitað, meðal annars með dvalartíma og samsetningu ferðamanna en skilaði sú leit engum niðurstöðum. Einnig var athugað hvort breytt neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma gæti verið að valda minnkandi tekjum af hverjum ferðamanni. Því er talið að margt bendi til þess að skattsvik séu veruleg í ferðaþjónustu. Meðal þess sem fram kom við vinnslu skýrslunnar er mikil ásókn launþega í svartri vinnu. Á það við um til dæmis námsmenn, bótaþega og fólk sem eru í fullri vinnu annars staðar. Talið er að þessi ásókn hafi valdið aðilum í ferðaþjónustu töluverðum vandræðum þar sem framboð á starfsfólki á háannatíma er oft ekki nægjanlegt til að anna eftirspurn. Í skýrslunni er leitað leiða til að taka á þessu vandamáli, og þær hugmyndir sem nefndar eru, eru til að mynda hækkun á frítekjumörkum námsmanna, leiðir til að auðvelda bótaþegum að taka að sér sumarstörf ásamt heimildum til aukinna framlaga í viðbótarlífeyrissparnað vegna aukavinnu.
Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Bein útsending: Opnunarmálstofa Menntakviku - Kennaramenntun í deiglunni Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Þúsundir barna bíða og listarnir lengjast POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Sjá meira
Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu