Skattsvik í ferðaþjónustu veruleg Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2014 19:03 Tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Mynd/Getty Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Í krónum talið er lækkunin um og yfir hundrað þúsund krónur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst sem kynnt verður á morgun á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar. Í skýrslunni kemur fram að kortavelta á hvern ferðamann hafi staðið í stað á sama tíma. Ýmissa skýringa var leitað, meðal annars með dvalartíma og samsetningu ferðamanna en skilaði sú leit engum niðurstöðum. Einnig var athugað hvort breytt neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma gæti verið að valda minnkandi tekjum af hverjum ferðamanni. Því er talið að margt bendi til þess að skattsvik séu veruleg í ferðaþjónustu. Meðal þess sem fram kom við vinnslu skýrslunnar er mikil ásókn launþega í svartri vinnu. Á það við um til dæmis námsmenn, bótaþega og fólk sem eru í fullri vinnu annars staðar. Talið er að þessi ásókn hafi valdið aðilum í ferðaþjónustu töluverðum vandræðum þar sem framboð á starfsfólki á háannatíma er oft ekki nægjanlegt til að anna eftirspurn. Í skýrslunni er leitað leiða til að taka á þessu vandamáli, og þær hugmyndir sem nefndar eru, eru til að mynda hækkun á frítekjumörkum námsmanna, leiðir til að auðvelda bótaþegum að taka að sér sumarstörf ásamt heimildum til aukinna framlaga í viðbótarlífeyrissparnað vegna aukavinnu. Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Þrátt fyrir töluverða aukningu á komum ferðamanna til landsins hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins, þar sem tekjur af hverjum ferðamanni hafa verið að dragast saman ár frá ári, eða um 1000-1500 evrur á hvern ferðamann frá árinu 2004. Í krónum talið er lækkunin um og yfir hundrað þúsund krónur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Rannsóknarstofnunar atvinnulífsins á Bifröst sem kynnt verður á morgun á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar. Í skýrslunni kemur fram að kortavelta á hvern ferðamann hafi staðið í stað á sama tíma. Ýmissa skýringa var leitað, meðal annars með dvalartíma og samsetningu ferðamanna en skilaði sú leit engum niðurstöðum. Einnig var athugað hvort breytt neyslumynstur þeirra ferðamanna sem hingað koma gæti verið að valda minnkandi tekjum af hverjum ferðamanni. Því er talið að margt bendi til þess að skattsvik séu veruleg í ferðaþjónustu. Meðal þess sem fram kom við vinnslu skýrslunnar er mikil ásókn launþega í svartri vinnu. Á það við um til dæmis námsmenn, bótaþega og fólk sem eru í fullri vinnu annars staðar. Talið er að þessi ásókn hafi valdið aðilum í ferðaþjónustu töluverðum vandræðum þar sem framboð á starfsfólki á háannatíma er oft ekki nægjanlegt til að anna eftirspurn. Í skýrslunni er leitað leiða til að taka á þessu vandamáli, og þær hugmyndir sem nefndar eru, eru til að mynda hækkun á frítekjumörkum námsmanna, leiðir til að auðvelda bótaþegum að taka að sér sumarstörf ásamt heimildum til aukinna framlaga í viðbótarlífeyrissparnað vegna aukavinnu.
Tengdar fréttir Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fleiri fréttir Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Sjá meira
Skattsvik í ferðaþjónustu rannsökuð „Umræðan um skattsvikin og neðanjarðarhagkerfið í ferðaþjónustunni er svo fyrirferðarmikil að full ástæða er til að gera skipulega rannsókn á málinu.“ 4. mars 2014 17:08