Ekki vitað hvaðan morðvopnið er fengið Snærós Sindradóttir skrifar 27. maí 2014 11:37 Friðrik Brynjar Friðriksson við komuna í Héraðsdóm í morgun VÍSIR/Villi Dómkvaddur matsmaður við Egilsstaðamorðmálið svokallaða segir að það eina sem benti til þess að átök hefðu verið í íbúðinni þegar Karl Jónsson var drepinn væru bjórdósir sem fallið höfðu um koll og brotinn hnífur sem lá á gólfinu. Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að myrða Karl í byrjun maí árið 2013. Hann kom í fylgd fangaflutningamanna í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem vitnaleiðslur fara fram yfir matsmönnum sem hafa lagt endurskoðað mat yfir rannsóknargögn málsins. Matsmennirnir Jóhann Eyvindsson og Gillian Leak segja það erfitt að áætla í hvaða stellingu morðið var framið. Karl var stunginn til bana. „Það er hæpið að standa uppréttur og veita mörg kröftug högg. Hann [morðinginn] var að minnsta kosti ekki standandi. Okkur finnst líklegt að annað hnéð hafi verið niðri,“ sagði Jóhann. Matsmenn gátu ekki sagt til um hvaðan hnífurinn sem notaður var til að deyða Karl hafi komið. Þeir vildu ekki fullyrða um það hvort maðurinn hefði komið með hnífinn með sér eða tekið hann úr eldhúsinnréttingu í íbúðinni. Það er álit matsmanna að ljósmyndir við rannsókn málsins hafi ekki verið með fullnægjandi hætti. Blóðfar á svalahandriði íbúðarinnar var til að mynda ekki ljósmyndað frá öllum sjónarhornum auk þess sem einhverjar myndir voru beinlínis ónothæfar vegan óskýrleika þeirra. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Fleiri fréttir Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Sjá meira
Dómkvaddur matsmaður við Egilsstaðamorðmálið svokallaða segir að það eina sem benti til þess að átök hefðu verið í íbúðinni þegar Karl Jónsson var drepinn væru bjórdósir sem fallið höfðu um koll og brotinn hnífur sem lá á gólfinu. Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur í Héraðsdómi Austurlands fyrir að myrða Karl í byrjun maí árið 2013. Hann kom í fylgd fangaflutningamanna í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun þar sem vitnaleiðslur fara fram yfir matsmönnum sem hafa lagt endurskoðað mat yfir rannsóknargögn málsins. Matsmennirnir Jóhann Eyvindsson og Gillian Leak segja það erfitt að áætla í hvaða stellingu morðið var framið. Karl var stunginn til bana. „Það er hæpið að standa uppréttur og veita mörg kröftug högg. Hann [morðinginn] var að minnsta kosti ekki standandi. Okkur finnst líklegt að annað hnéð hafi verið niðri,“ sagði Jóhann. Matsmenn gátu ekki sagt til um hvaðan hnífurinn sem notaður var til að deyða Karl hafi komið. Þeir vildu ekki fullyrða um það hvort maðurinn hefði komið með hnífinn með sér eða tekið hann úr eldhúsinnréttingu í íbúðinni. Það er álit matsmanna að ljósmyndir við rannsókn málsins hafi ekki verið með fullnægjandi hætti. Blóðfar á svalahandriði íbúðarinnar var til að mynda ekki ljósmyndað frá öllum sjónarhornum auk þess sem einhverjar myndir voru beinlínis ónothæfar vegan óskýrleika þeirra.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Innlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Fleiri fréttir Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent