Stóru málin - Kappræður oddvita í Hafnarfirði Stefán Árni Pálsson skrifar 27. maí 2014 16:08 Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum.. Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
Kappræður oddvita framboða í fimm stærstu sveitarfélögum landsins hélt áfram í Stóru málunum á Stöð 2 í kvöld þegar forystufólk framboðanna í Hafnarfirði mætti til leiks. Þar má vænta tíðinda í kosningunum um næstu helgi en meirihluti Samfylkingarinnar og Vinstri grænna stendur tæpt. Þar eru Björt framtíð og Píratar að fá nokkuð fylgi, Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur samkvæmt síðustu könnunum en tapar samt manni. Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson eru umsjónarmenn þáttarins sem var klukkan 19.20 í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan. Níels Thibaud Girerd hitar upp fyrir kosningarnar með því að taka yfir þáttinn Ísland í dag á Stöð 2 alla vikuna og var Hafnarfjarðarbær einnig á dagskrá hjá honum í kvöld.Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki, Guðlaug Kristjánsdóttir Bjartri framtíð, Brynjar Guðnason Pírati.Ágúst Bjarni Garðarsson Framsóknarflokki, Gunnar Axel Axelsson Samfylkingu og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Vinstri grænum.Lóa Pind og Heimir Már stýra umræðunni í Stóru málunum..
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Stóru málin Tengdar fréttir „Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38 Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50 Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32 Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29 Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Gjörólíkt gengi frá kosningum Innlent Fleiri fréttir Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sjá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Sjá meira
„Hvernig er að vera borgarstjóri í Keflavík?“ Nilli hitti Árna Sigfússon, bæjarstjóra í Reykjanesbæ, hinn skapheita Einar Orra, leikmann ÍBK og hitti sjálfa prinsessuna, Leoncie, í Hljómahöllinni. 26. maí 2014 19:38
Stóru málin - Kappræður oddvita í Reykjanesbæ Oddvitar flokkanna í Reykjanesbæ tókust á um kosningamálin í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Þetta var fyrsti þáttur af fimm en næstu kvöld halda Lóa Pind Aldísardóttir og Heimir Már Pétursson áfram að stýra umræðum oddvita fimm stærstu sveitarfélaganna í beinni útsendingu á Stöð 2 í opinni dagskrá. 26. maí 2014 22:50
Fjármálin valda flestum áhyggjum í Reykjanesbæ Oddvitar sex framboða í Reykjanesbæ segja að stokka verði upp í fjármálum bæjarins og gefa andstæðingar Sjálfstæðisflokksins honum falleinkunn. Minnihlutaflokkarnir vilja ópólitískan bæjarstjóra. 27. maí 2014 12:32
Nilli í Hafnarfirði: Hvernig var hann Bogdan Siggi? Hinn vandaði franski fjölmiðlamaður Níels Thibaud Girerd brá sér í Hafnarfjörð í þætti kvöldsins. Þar hitti hann marga hressa Hafnfirðinga og reyndi að finna ostru-barinn og ostabúðina. 27. maí 2014 20:29