Messi fær þrjá milljarða á ári í nýjum samningi við Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 11:42 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu. HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Lionel Messi hefur samþykkt að gera nýjan fimm ára samning við Barcelona og eytt um leið öllum vangaveltum að hann sé hugsanlega á förum frá liðinu. Barcelona sendi frá sér tilkynningu í dag að nýr samningur yrði undirritaður á næstu dögum. Messi, sem er aðeins 26 ára gamall, gerði nýjan samning við Barcelona í fyrra og náði sá til ársins 2018. Argentínski snillingurinn hefur nú fengið ríflega launahækkun fyrir annan fimm ára samning. Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Messi verði nú hæst launaðasti knattspyrnumaður heims en bæði Wayne Rooney og Cristiano Ronaldo voru komnir með hærri laun. Messi fékk áður 12,08 milljónir punda í árslaun (2,3 milljarðar íslenskra króna) en hækkar nú upp í 16,3 milljónir punda og er því kominn með yfir þrjá milljarða íslenskra króna í árslaun. Messi er þar með að fá 256 milljónir á mánuði allt árið eða 8,4 milljónir á dag allt árið um kring. Barcelona mætir Atletico Madrid á morgun í hreinum úrslitaleik um spænska meistaratitilinn og verður meistari með sigri. Það yrði sjöundi meistaratitill Messi á Spáni en hann hefur skorað 28 mörk í 30 deildarleikjum á tímabilinu.
HM 2014 í Brasilíu Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45 Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53 Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Neymar og Messi eru bestu vinir Brasilíumaðurinn Neymar er að klára sína fyrstu leiktíð með Barcelona og hefur honum gengið upp og ofan. 2. maí 2014 21:45
Xavi kemur Messi til varnar Argentínski snillingurinn Lionel Messi hefur legið undir ámæli fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum Barcelona, en lítið hefur gengið hjá liðinu upp á síðkastið. Messi svaraði þó fyrir sig með því að skora sigurmark Börsunga gegn Athletic Bilbao í gær, en eftir leikinn kom Xavi Hernandez liðsfélaga sínum til varnar. 21. apríl 2014 11:53
Barcelona í fyrsta sinn í hættu með að missa Messi Þetta er búin að vera skelfileg vika fyrir Barcelona fótboltaliðið og ekki bættu fréttir spænskra fjölmiðla í morgun ástandið á Nývangi en allt snýst nú um meinta óánægju argentínska snillingsins Lionel Messi. 18. apríl 2014 13:45