Gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum ekki framlengt Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2014 16:01 Fimmmenningarnir eru grunaðir um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því á fimmtudag um að framlengja ekki gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í Breiðholtinu aðfaranótt sunnudagsins 4. maí.Piltarnir voru í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni til fimmtudagsins 15. maí þegar kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald var hafnað í héraði. Síðan hafa hinir grunuðu verið frjálsir ferða sinna.Mennirnir fimm eru á aldrinum sautján til nítján ára og hafa þeir allir gengist við að hafa haft samræði við stúlkuna sem er á sextánda ári. Þeir neita hins vegar allir að hafa nauðgað henni. Að lokinni rannsókn lögreglu, sem staðið hefur yfir síðan stúlkan lagði fram kæru þann 7. maí, mun ríkissaksóknari ákveða hvort gefin verði út ákæra á hendur piltunum. Tengdar fréttir Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08 Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur frá því á fimmtudag um að framlengja ekki gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku í Breiðholtinu aðfaranótt sunnudagsins 4. maí.Piltarnir voru í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni til fimmtudagsins 15. maí þegar kröfu lögreglunnar um áframhaldandi gæsluvarðhald var hafnað í héraði. Síðan hafa hinir grunuðu verið frjálsir ferða sinna.Mennirnir fimm eru á aldrinum sautján til nítján ára og hafa þeir allir gengist við að hafa haft samræði við stúlkuna sem er á sextánda ári. Þeir neita hins vegar allir að hafa nauðgað henni. Að lokinni rannsókn lögreglu, sem staðið hefur yfir síðan stúlkan lagði fram kæru þann 7. maí, mun ríkissaksóknari ákveða hvort gefin verði út ákæra á hendur piltunum.
Tengdar fréttir Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08 Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41 Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Sjá meira
Fimmmenningarnir nafngreindir á Facebook Sex piltar voru upphaflega handteknir vegna gruns um hópnauðgun. 9. maí 2014 16:08
Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08
Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13. maí 2014 20:41
Reyndu að eyða myndbandi af nauðguninni Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að nauðga sextán ára stúlku ræddu saman um atvikið á Facebook og báru saman bækur sínar. Þeir eyddu myndbandi sem til var af nauðguninni og töldu þá að engin sönnunargögn væru til í málinu. 16. maí 2014 06:30
Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07
Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Það getur margfaldað sálarangist þeirra sem nauðgað er ef voðaverkið er tekið upp á myndband og því síðan dreift, segir sálfræðingur. 10. maí 2014 19:30