„Kemur niður á fólki sem er sannarlega veikt." Birta Björnsdóttir skrifar 5. maí 2014 20:00 Rannsókn lögreglu stendur enn yfir á eldsupptökum bruna sem varð í Iðufelli síðastliðið fimmtudagskvöld. Faðir konunnar sem búsett var í íbúðinni sagði í viðtali við fréttastofu fyrir helgi að sárlega vanti úrræði fyrir geðfatlaða sem einnig glími við áfengis- eða vímuefnafíkn. Undir þau orð tekur framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Anna Gunnhildur Ólafsdóttir. „Það eru mjög fáir möguleikar. Þegar fólk er orðið 18 ára hefur það ekki lengur aðgang að Barna- og unglingageðdeildinni og þá eru fá úrræði eftir." Anna Gunnhildur segir þónokkra hafa haft samband við Geðhjálp eftir brunann í Iðufelli, bæði sjúklinga og aðstandendur. „Í framhaldi af þessu máli hefur fólk haft samband við okkur út af svipuðum málum. Þá er ég einkum að tala um sem er með þennan tvíþætta vanda, geðveiki og fíknisjúkdóma, og sérstaklega ungt fólk," segir Anna Gunnhildur. Geðhjálp sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á yfirvöld að tryggja nægilegt fjármagn til að hægt sé að halda úti fullnægjandi geðheilbrigðisþjónustu hér á landi. Það sé brýnt til að koma í veg fyrir að atburðir eins og bruninn í Iðufelli og skotárás í Hraunbænum í desember í fyrra endurtaki sig. Í báðum tilfellum var um að ræða einstaklinga sem glímt höfðu við geðraskanir sem aðstandendur þeirra höfðu margoft reynt að útvega viðeigandi hjálp. „Við viljum vekja athygli á því að það hefur verið gengið allt of hart fram í niðurskurði í geðheilbrigðisþjónustu og til marks um það má nefna að niðurskurðarkrafan var 17% á Landspítalanum á árunum 2008-2012. Þetta kemur niður á þjónustu og á fólki sem er sannarlega veikt," segir Anna Gunnhildur. Tengdar fréttir "Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2. maí 2014 20:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Rannsókn lögreglu stendur enn yfir á eldsupptökum bruna sem varð í Iðufelli síðastliðið fimmtudagskvöld. Faðir konunnar sem búsett var í íbúðinni sagði í viðtali við fréttastofu fyrir helgi að sárlega vanti úrræði fyrir geðfatlaða sem einnig glími við áfengis- eða vímuefnafíkn. Undir þau orð tekur framkvæmdastjóri Geðhjálpar, Anna Gunnhildur Ólafsdóttir. „Það eru mjög fáir möguleikar. Þegar fólk er orðið 18 ára hefur það ekki lengur aðgang að Barna- og unglingageðdeildinni og þá eru fá úrræði eftir." Anna Gunnhildur segir þónokkra hafa haft samband við Geðhjálp eftir brunann í Iðufelli, bæði sjúklinga og aðstandendur. „Í framhaldi af þessu máli hefur fólk haft samband við okkur út af svipuðum málum. Þá er ég einkum að tala um sem er með þennan tvíþætta vanda, geðveiki og fíknisjúkdóma, og sérstaklega ungt fólk," segir Anna Gunnhildur. Geðhjálp sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á yfirvöld að tryggja nægilegt fjármagn til að hægt sé að halda úti fullnægjandi geðheilbrigðisþjónustu hér á landi. Það sé brýnt til að koma í veg fyrir að atburðir eins og bruninn í Iðufelli og skotárás í Hraunbænum í desember í fyrra endurtaki sig. Í báðum tilfellum var um að ræða einstaklinga sem glímt höfðu við geðraskanir sem aðstandendur þeirra höfðu margoft reynt að útvega viðeigandi hjálp. „Við viljum vekja athygli á því að það hefur verið gengið allt of hart fram í niðurskurði í geðheilbrigðisþjónustu og til marks um það má nefna að niðurskurðarkrafan var 17% á Landspítalanum á árunum 2008-2012. Þetta kemur niður á þjónustu og á fólki sem er sannarlega veikt," segir Anna Gunnhildur.
Tengdar fréttir "Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2. maí 2014 20:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
"Get ekki lengur orða bundist" Okkur voru allar bjargir bannaðar, segir faðir konu sem búsett var í íbúð í Iðufellinu þar sem upp kom eldur í gærkvöld. Konan hefur lengi glímt við alvarleg veikindi og faðir hennar gagnrýnir úrræðaleysi fyrir aðstandendur geðsjúkra. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú eldsupptök. 2. maí 2014 20:00