"Get ekki lengur orða bundist" Birta Björnsdóttir skrifar 2. maí 2014 20:00 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til rétt fyrir miðnætti í gær vegna elds í Iðufelli 10 í Reykjavík. Slökkvistarf gekk að sögn vel en þrír voru fluttir á slysadeild, meðal annarra íbúi íbúðarinnar þar sem eldurinn kom upp. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi er íbúðin afar illa farin auk þess sem sameignin í húsinu er öll í sóti. Íbúi á fjórðu hæð hússins, sem ekki vildi koma fram undir nafni, var enn á fótum þegar hann varð eldsins var. „Ég fann brunalykt og opnaði fram á gang og þá fylltist íbúðin af reyk,“ sagði íbúinn, sem hringdi í slökkviliðið og fékk þær upplýsingar um að þeir væru á leiðinni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins og rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. En málið er flókanara en svo. Halldór Gunnarsson í Holti er eigandi íbúðarinnar en dóttir hans hefur verið búsett þar undanfarið. Dóttir Halldórs hefur þjáðst af geðsjúkdómi um árabil. „Það er þannig að kerfið virðist ekki geta komið þeim til bjargar sem bæði glíma við geðsjúkdóma og áfengisfíkn,“ segir Halldór. Og hann segir þau foreldra hennar hafa um árabil reynt að finna úrræði fyrir dóttur sína. „Hún vildi ekki legggjast sjálfviljug inn á Klepp. Þá var í raun eina úrræðið fyrir okkur að láta svipta hana sjálfræði. Að láta lögregluna brjótast inn í íbúðina og henda henni út á götu.“ Halldór segist telja brunann í gærkvöldi hafa verið slys. „En ég treysti mér þó ekki til að fullyrða um það. Ég veit bara að nú er mælirinn fullur. Ég get ekki lengur orða bundist um þessi mál,“ sagði Halldór. Viðtalið við Halldór má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til rétt fyrir miðnætti í gær vegna elds í Iðufelli 10 í Reykjavík. Slökkvistarf gekk að sögn vel en þrír voru fluttir á slysadeild, meðal annarra íbúi íbúðarinnar þar sem eldurinn kom upp. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi er íbúðin afar illa farin auk þess sem sameignin í húsinu er öll í sóti. Íbúi á fjórðu hæð hússins, sem ekki vildi koma fram undir nafni, var enn á fótum þegar hann varð eldsins var. „Ég fann brunalykt og opnaði fram á gang og þá fylltist íbúðin af reyk,“ sagði íbúinn, sem hringdi í slökkviliðið og fékk þær upplýsingar um að þeir væru á leiðinni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins og rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. En málið er flókanara en svo. Halldór Gunnarsson í Holti er eigandi íbúðarinnar en dóttir hans hefur verið búsett þar undanfarið. Dóttir Halldórs hefur þjáðst af geðsjúkdómi um árabil. „Það er þannig að kerfið virðist ekki geta komið þeim til bjargar sem bæði glíma við geðsjúkdóma og áfengisfíkn,“ segir Halldór. Og hann segir þau foreldra hennar hafa um árabil reynt að finna úrræði fyrir dóttur sína. „Hún vildi ekki legggjast sjálfviljug inn á Klepp. Þá var í raun eina úrræðið fyrir okkur að láta svipta hana sjálfræði. Að láta lögregluna brjótast inn í íbúðina og henda henni út á götu.“ Halldór segist telja brunann í gærkvöldi hafa verið slys. „En ég treysti mér þó ekki til að fullyrða um það. Ég veit bara að nú er mælirinn fullur. Ég get ekki lengur orða bundist um þessi mál,“ sagði Halldór. Viðtalið við Halldór má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira