"Get ekki lengur orða bundist" Birta Björnsdóttir skrifar 2. maí 2014 20:00 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til rétt fyrir miðnætti í gær vegna elds í Iðufelli 10 í Reykjavík. Slökkvistarf gekk að sögn vel en þrír voru fluttir á slysadeild, meðal annarra íbúi íbúðarinnar þar sem eldurinn kom upp. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi er íbúðin afar illa farin auk þess sem sameignin í húsinu er öll í sóti. Íbúi á fjórðu hæð hússins, sem ekki vildi koma fram undir nafni, var enn á fótum þegar hann varð eldsins var. „Ég fann brunalykt og opnaði fram á gang og þá fylltist íbúðin af reyk,“ sagði íbúinn, sem hringdi í slökkviliðið og fékk þær upplýsingar um að þeir væru á leiðinni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins og rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. En málið er flókanara en svo. Halldór Gunnarsson í Holti er eigandi íbúðarinnar en dóttir hans hefur verið búsett þar undanfarið. Dóttir Halldórs hefur þjáðst af geðsjúkdómi um árabil. „Það er þannig að kerfið virðist ekki geta komið þeim til bjargar sem bæði glíma við geðsjúkdóma og áfengisfíkn,“ segir Halldór. Og hann segir þau foreldra hennar hafa um árabil reynt að finna úrræði fyrir dóttur sína. „Hún vildi ekki legggjast sjálfviljug inn á Klepp. Þá var í raun eina úrræðið fyrir okkur að láta svipta hana sjálfræði. Að láta lögregluna brjótast inn í íbúðina og henda henni út á götu.“ Halldór segist telja brunann í gærkvöldi hafa verið slys. „En ég treysti mér þó ekki til að fullyrða um það. Ég veit bara að nú er mælirinn fullur. Ég get ekki lengur orða bundist um þessi mál,“ sagði Halldór. Viðtalið við Halldór má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til rétt fyrir miðnætti í gær vegna elds í Iðufelli 10 í Reykjavík. Slökkvistarf gekk að sögn vel en þrír voru fluttir á slysadeild, meðal annarra íbúi íbúðarinnar þar sem eldurinn kom upp. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi er íbúðin afar illa farin auk þess sem sameignin í húsinu er öll í sóti. Íbúi á fjórðu hæð hússins, sem ekki vildi koma fram undir nafni, var enn á fótum þegar hann varð eldsins var. „Ég fann brunalykt og opnaði fram á gang og þá fylltist íbúðin af reyk,“ sagði íbúinn, sem hringdi í slökkviliðið og fékk þær upplýsingar um að þeir væru á leiðinni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins og rannsakar meðal annars hvort um íkveikju hafi verið að ræða. En málið er flókanara en svo. Halldór Gunnarsson í Holti er eigandi íbúðarinnar en dóttir hans hefur verið búsett þar undanfarið. Dóttir Halldórs hefur þjáðst af geðsjúkdómi um árabil. „Það er þannig að kerfið virðist ekki geta komið þeim til bjargar sem bæði glíma við geðsjúkdóma og áfengisfíkn,“ segir Halldór. Og hann segir þau foreldra hennar hafa um árabil reynt að finna úrræði fyrir dóttur sína. „Hún vildi ekki legggjast sjálfviljug inn á Klepp. Þá var í raun eina úrræðið fyrir okkur að láta svipta hana sjálfræði. Að láta lögregluna brjótast inn í íbúðina og henda henni út á götu.“ Halldór segist telja brunann í gærkvöldi hafa verið slys. „En ég treysti mér þó ekki til að fullyrða um það. Ég veit bara að nú er mælirinn fullur. Ég get ekki lengur orða bundist um þessi mál,“ sagði Halldór. Viðtalið við Halldór má sjá í heild sinni á meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira