Rannsaka brak sem rak á land í Ástralíu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 23. apríl 2014 13:46 Brakið rak á land um 300 kílómetrum suður af borginni Perth. vísir/afp Áströlsk yfirvöld rannsaka nú ljósmyndir af braki sem rak á land um 300 kílómetrum suður af borginni Perth og talið er að geti verið úr farþegaþotu Malaysia Airlines sem hvarf í mars. Að sögn Martins Dolan, formanns samgönguöryggisstofnunar Ástralíu (ATSB), er um að ræða blikkplötu með svokölluðum hnoðnöglum. Dolan bætti því þó við í samtali við fréttastofu CNN að því betur sem myndirnar séu skoðaðar, því ólíklegra þyki að brakið sé úr vélinni. Myndir af plötunni hafa verið sendar malasískum yfirvöldum og verður platan sjálf afhent ATSB seinna í dag. Farþegaþotan hvarf af ratsjá yfir Suður-Kínahafi þann 8. mars en 239 voru um borð. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Nýjar gervitunglamyndir sýna 122 hluti á floti Taldir geta verið úr farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf þann 8. mars. 26. mars 2014 10:32 Sérfræðingar telja eld hafa komið upp í týndu farþegaþotunni Uppi eru ýmsar kenningar um hvarf Boeing-vél Malaysia Airlines sem ekkert hefur til spurst síðan 8. mars. 19. mars 2014 16:38 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Áströlsk yfirvöld rannsaka nú ljósmyndir af braki sem rak á land um 300 kílómetrum suður af borginni Perth og talið er að geti verið úr farþegaþotu Malaysia Airlines sem hvarf í mars. Að sögn Martins Dolan, formanns samgönguöryggisstofnunar Ástralíu (ATSB), er um að ræða blikkplötu með svokölluðum hnoðnöglum. Dolan bætti því þó við í samtali við fréttastofu CNN að því betur sem myndirnar séu skoðaðar, því ólíklegra þyki að brakið sé úr vélinni. Myndir af plötunni hafa verið sendar malasískum yfirvöldum og verður platan sjálf afhent ATSB seinna í dag. Farþegaþotan hvarf af ratsjá yfir Suður-Kínahafi þann 8. mars en 239 voru um borð.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Nýjar gervitunglamyndir sýna 122 hluti á floti Taldir geta verið úr farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf þann 8. mars. 26. mars 2014 10:32 Sérfræðingar telja eld hafa komið upp í týndu farþegaþotunni Uppi eru ýmsar kenningar um hvarf Boeing-vél Malaysia Airlines sem ekkert hefur til spurst síðan 8. mars. 19. mars 2014 16:38 25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Sjá meira
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Nýjar gervitunglamyndir sýna 122 hluti á floti Taldir geta verið úr farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf þann 8. mars. 26. mars 2014 10:32
Sérfræðingar telja eld hafa komið upp í týndu farþegaþotunni Uppi eru ýmsar kenningar um hvarf Boeing-vél Malaysia Airlines sem ekkert hefur til spurst síðan 8. mars. 19. mars 2014 16:38
25 lönd taka nú þátt í leit að flugvélinni Lögregla lagði hald á flughermi á heimili annars flugmanna þotunnar. 16. mars 2014 21:00
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44