Eto'o: Mourinho lagði þetta allt upp Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 10:45 Strákarnir í Chelsea voru hressir eftir sigurinn. Vísir/Getty Samuel Eto'o, framherji Chelsea, hrósar knattspyrnustjóra sínum JoséMourinho í hástert fyrir það hvernig hann lagði upp seinni leik liðsins gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Chelsea tapaði fyrri leiknum á útivelli, 2-0, en komst áfram með 2-0 sigri á heimavelli þar sem André Schürrle skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik og DembaBa skaut liðinu svo áfram undir lok leiksins. „Þetta er ótrúlegt,“ segir Eto'o í viðtali við The Sun. „Mourinho sagði okkur allt frá morgni leikdags að við myndum vinna einvígið og þá vissum við að þetta væri hægt.“ „Hann skapaði þessa ótrúlegu senu fyrir okkur. Þetta er hluti af töfrunum í kringum fótboltann. Mourinho sagði okkur að vera ekki að flýta okkur of mikið. Hann sagði að við myndum skora mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins,“ segir Samuel Eto'o. Chelsea verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin á morgun en þar verða einnig spænsku liðin Real Madrid og Atlético Madrid auk Evrópumeistara Bayern München. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Samuel Eto'o, framherji Chelsea, hrósar knattspyrnustjóra sínum JoséMourinho í hástert fyrir það hvernig hann lagði upp seinni leik liðsins gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni á þriðjudaginn. Chelsea tapaði fyrri leiknum á útivelli, 2-0, en komst áfram með 2-0 sigri á heimavelli þar sem André Schürrle skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik og DembaBa skaut liðinu svo áfram undir lok leiksins. „Þetta er ótrúlegt,“ segir Eto'o í viðtali við The Sun. „Mourinho sagði okkur allt frá morgni leikdags að við myndum vinna einvígið og þá vissum við að þetta væri hægt.“ „Hann skapaði þessa ótrúlegu senu fyrir okkur. Þetta er hluti af töfrunum í kringum fótboltann. Mourinho sagði okkur að vera ekki að flýta okkur of mikið. Hann sagði að við myndum skora mark í fyrri hálfleik og annað undir lok leiksins,“ segir Samuel Eto'o. Chelsea verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin á morgun en þar verða einnig spænsku liðin Real Madrid og Atlético Madrid auk Evrópumeistara Bayern München.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Varamennirnir skutu Chelsea í undanúrslit | Sjáðu mörkin Mark Chelsea á útivelli gegn PSG reyndist ansi dýrmætt í kvöld. 8. apríl 2014 14:50