Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 13:11 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal. Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, reif þrjá tíuþúsund króna seðla í ræðustól Alþingis rétt í þessu. Jóni þykir þinginu hafa verið gefið alltof knappur tími til ræða um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina: „Kostnaður við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Sparisjóðina, sem við ræðum í dag, kostaði 600 milljónir. Ef það á að vera fimm klukkustunda umræða í dag, degi eftir útgáfu hennar og við setjum það í samhengi, þá kostaði rannsóknarskýrslna 30 þúsund krónur fyrir hverja sekúndu sem við ræðum hana í dag, þessa fimm tíma,“ sagði Jón Þór. Hann sagði mikilvægt að læra af sögunni – innihald skýrslunnar væri mikilvægt. „Þeir sem læra ekki af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana. Svona rannsóknarskýrslur eru mjög mikilvægar í því tilefni. Við getum farið rétt af þessu svo vel megi fara. Svo við getum haft eftirlit með yfirvaldinu.“ Jón Þór tók upp þrjá tíusundkróna seðla og sagðist ætla að rífa þá á einni sekúndu sem tókst þó ekki. Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, sló á meðan ítrekað í bjöllu sína. „Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra kom upp í pontu á eftir Jóni og sagðist treysta því að þeir seðlar sem hann reif hafi verið í einkaeigu.Jón Þór hefur áður vakið athygli fyrir tilþrif í þingsal.
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30