Innlent

„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
„Hve örvæntingarfull þurfið þið að vera til þess að gera svona?“ spurði Jón Þór á Alþingi á miðvikudag.
„Hve örvæntingarfull þurfið þið að vera til þess að gera svona?“ spurði Jón Þór á Alþingi á miðvikudag.
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, flutti tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í fyrradag í umræðum um þingsályktunartillögu sem flokkssystir hans Birgitta Jónsdóttir lagði fram.

Tillagan fjallar um framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbetsku þjóðinni, sem þau Jón Þór og Birgitta hafa lagt fram ásamt átta öðrum þingmönnum.

Jóni Þór var heitt í hamsi þegar hann tjáði sig um málefnið - eins og sést glögglega í myndbandinu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×