Zlatan tæpur fyrir seinni leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. apríl 2014 11:30 Zlatan meiddist í leiknum í gær. Vísir/Getty Óvíst er hvort að Zlatan Ibrahimovic geti spilað með PSG gegn Chelsea í Lundúnum í næstu viku. Zlatan fór meiddur af velli í 3-1 sigri PSG í leik liðanna í París í gær og mun fara í frekari læknisskoðun í dag. „Hann vildi halda áfram en mér fannst það ekki skynsamlegt,“ sagði Laurent Blanc, þjálfari PSG, eftir leikinn í gær. „Hann verður frá í nokkurn tíma. Ég vona að hann komi aftur sem fyrst því við þurfum hann í mikilvægum leikjum sem þessum.“ Jafnvel þó svo að Zlatan sé aðeins tognaður aftan í læri verður hann líklega frá í rúma viku og myndi því missa af leiknum á Stamford Bridge á þriðjudag. Sé vöðvinn rifinn verður hann frá í lengri tíma. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid og PSG standa vel að vígi | Meistaradeildarmörkin Sjáðu þátt gærkvöldsins um leikina tvo í Meistaradeild Evrópu í heild sinni hér á Vísi. 3. apríl 2014 09:15 Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2. apríl 2014 21:08 PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Óvíst er hvort að Zlatan Ibrahimovic geti spilað með PSG gegn Chelsea í Lundúnum í næstu viku. Zlatan fór meiddur af velli í 3-1 sigri PSG í leik liðanna í París í gær og mun fara í frekari læknisskoðun í dag. „Hann vildi halda áfram en mér fannst það ekki skynsamlegt,“ sagði Laurent Blanc, þjálfari PSG, eftir leikinn í gær. „Hann verður frá í nokkurn tíma. Ég vona að hann komi aftur sem fyrst því við þurfum hann í mikilvægum leikjum sem þessum.“ Jafnvel þó svo að Zlatan sé aðeins tognaður aftan í læri verður hann líklega frá í rúma viku og myndi því missa af leiknum á Stamford Bridge á þriðjudag. Sé vöðvinn rifinn verður hann frá í lengri tíma.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid og PSG standa vel að vígi | Meistaradeildarmörkin Sjáðu þátt gærkvöldsins um leikina tvo í Meistaradeild Evrópu í heild sinni hér á Vísi. 3. apríl 2014 09:15 Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2. apríl 2014 21:08 PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Sjá meira
Real Madrid og PSG standa vel að vígi | Meistaradeildarmörkin Sjáðu þátt gærkvöldsins um leikina tvo í Meistaradeild Evrópu í heild sinni hér á Vísi. 3. apríl 2014 09:15
Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 2. apríl 2014 21:08
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03