Sherwood: Leikmenn styðja mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2014 22:35 Tim Sherwood, stjóri Tottenham. Vísir/Getty Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA.Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Tottenham og var nálægt því að skora mark sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu. En leiknum í Portúgal í kvöld lyktaði með 2-2 jafntefli og þar með 5-3 samanlögðum sigri Benfica. Sherwood gagnrýndi hugarfar leikmanna sinna eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea fyrr í mánuðinum en kvartaði ekki í kvöld. „Fólk velti fyrir sér fyrir leikinn hvort að leikmennirnir væru á mínu bandi,“ sagði Sherwood eftir leikinn í kvöld. „En það var augljóst að þeir styðja mig. Þeir börðust fyrir málstaðinn og þessi skammarræða mín skaðaði þá ekki. Þeir sýndu hvað býr í þeim og þurfa að gera það áfram til loka tímabilsins.“ „Það eru margir erfiðir leikir eftir en ég er sannfærðir um að strákarnir munu áfram sýna sitt rétta andlit.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sherwood lét leikmenn heyra það Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9. mars 2014 06:00 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. 20. mars 2014 16:19 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA.Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Tottenham og var nálægt því að skora mark sem hefði getað tryggt liðinu framlengingu. En leiknum í Portúgal í kvöld lyktaði með 2-2 jafntefli og þar með 5-3 samanlögðum sigri Benfica. Sherwood gagnrýndi hugarfar leikmanna sinna eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea fyrr í mánuðinum en kvartaði ekki í kvöld. „Fólk velti fyrir sér fyrir leikinn hvort að leikmennirnir væru á mínu bandi,“ sagði Sherwood eftir leikinn í kvöld. „En það var augljóst að þeir styðja mig. Þeir börðust fyrir málstaðinn og þessi skammarræða mín skaðaði þá ekki. Þeir sýndu hvað býr í þeim og þurfa að gera það áfram til loka tímabilsins.“ „Það eru margir erfiðir leikir eftir en ég er sannfærðir um að strákarnir munu áfram sýna sitt rétta andlit.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sherwood lét leikmenn heyra það Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9. mars 2014 06:00 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. 20. mars 2014 16:19 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Sherwood lét leikmenn heyra það Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir 4-0 tap liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9. mars 2014 06:00
Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. 20. mars 2014 16:19