Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. mars 2014 16:01 Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sækist ekki eftir endurráðningu en mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Óðni og Magnúsi Geir Þórðarsyni sem starfsmönnum á fréttastofu RÚV barst skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. Rúv greinir frá. Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Óðinn muni áfram verða frétta- og dagskrárgerðarmaður og að hann hlakki til að takast á við ný og spennandi verkefni á vettvangi RÚV. Magnús Geir sagði upp öllum tíu í framkvæmdastjórn Rúv á dögunum. Við það tilefni hafði hann á orði að auk skipulagsbreytinga væri eitt af hans markmiðum að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni. Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir, reynslumiklar fréttakonur RÚV, höfðu ekki sótt um stöðuna í síðustu viku. Umsóknarfrestur fyrir framkvæmdastjórastöður á Rúv, þar með talinni stöðu fréttastjóra, rennur út 2. apríl. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, sækist ekki eftir endurráðningu en mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Óðni og Magnúsi Geir Þórðarsyni sem starfsmönnum á fréttastofu RÚV barst skömmu fyrir klukkan fjögur í dag. Rúv greinir frá. Í tilkynningunni kemur enn fremur fram að Óðinn muni áfram verða frétta- og dagskrárgerðarmaður og að hann hlakki til að takast á við ný og spennandi verkefni á vettvangi RÚV. Magnús Geir sagði upp öllum tíu í framkvæmdastjórn Rúv á dögunum. Við það tilefni hafði hann á orði að auk skipulagsbreytinga væri eitt af hans markmiðum að laga kynjahlutfallið í framkvæmdastjórninni. Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir, reynslumiklar fréttakonur RÚV, höfðu ekki sótt um stöðuna í síðustu viku. Umsóknarfrestur fyrir framkvæmdastjórastöður á Rúv, þar með talinni stöðu fréttastjóra, rennur út 2. apríl.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Þrjár reynslumiklar fréttakonur hafa ekki sótt um Þær Þóra Arnórsdóttir, Rakel Þorbergsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir hafa ekki sótt um stöðu fréttastjóra Ríkisútvarpsins. 24. mars 2014 17:43
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Elín Hirst hissa á vinnubrögðum fréttastjóra Elín Hirst lýsir undrun sinni á vinnubrögðum fyrrum starfsbróður síns. 20. mars 2014 22:41
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21