Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 11:17 Vísir/GVA/DANÍEL „Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
„Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent