„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. mars 2014 10:17 "Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu,“ segir Ögmundur Jónasson. vísir/gva „Skattleggurðu þjófnað? Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður,“ sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Ögmundur segist ekki styðja ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku inn á hverasvæðið við Geysi og var mjög gagnrýninn á ákvörðun þeirra. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi hófst í síðustu viku en landeigendur innheimta gjald þrátt fyrir að ríkið hafi höfðað mál vegna gjaldtökunnar. Þó ríkir óvissa um hvort innheimta beri virðisaukaskatt þegar selt er inn á ferðamannastaði. „Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu. Hér er verið að fella réttarríkið með því að láta menn komast upp með þetta,“ sagði Ögmundur jafnframt.Brynjar NíelssonBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði um að fjölgun ferðamanna væri möguleg ástæða gjaldtökunnar því fyrst núna sé hægt að hafa hagnað af henni, eitthvað sem áður hafi ekki verið. „Við höfum verið lengi sofandi. Í stað þess að grípa strax í taumana, koma þessu í eitthvað horf, þá myndast rými til þess að fara í þessar aðgerðir sem gerir allt svo erfiðara fyrir okkur á næstunni hvernig við eigum að afgreiða þetta,“ sagði Brynjar. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira
„Skattleggurðu þjófnað? Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður,“ sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Ögmundur segist ekki styðja ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku inn á hverasvæðið við Geysi og var mjög gagnrýninn á ákvörðun þeirra. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi hófst í síðustu viku en landeigendur innheimta gjald þrátt fyrir að ríkið hafi höfðað mál vegna gjaldtökunnar. Þó ríkir óvissa um hvort innheimta beri virðisaukaskatt þegar selt er inn á ferðamannastaði. „Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu. Hér er verið að fella réttarríkið með því að láta menn komast upp með þetta,“ sagði Ögmundur jafnframt.Brynjar NíelssonBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði um að fjölgun ferðamanna væri möguleg ástæða gjaldtökunnar því fyrst núna sé hægt að hafa hagnað af henni, eitthvað sem áður hafi ekki verið. „Við höfum verið lengi sofandi. Í stað þess að grípa strax í taumana, koma þessu í eitthvað horf, þá myndast rými til þess að fara í þessar aðgerðir sem gerir allt svo erfiðara fyrir okkur á næstunni hvernig við eigum að afgreiða þetta,“ sagði Brynjar.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Sjá meira