„Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. mars 2014 10:17 "Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu,“ segir Ögmundur Jónasson. vísir/gva „Skattleggurðu þjófnað? Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður,“ sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Ögmundur segist ekki styðja ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku inn á hverasvæðið við Geysi og var mjög gagnrýninn á ákvörðun þeirra. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi hófst í síðustu viku en landeigendur innheimta gjald þrátt fyrir að ríkið hafi höfðað mál vegna gjaldtökunnar. Þó ríkir óvissa um hvort innheimta beri virðisaukaskatt þegar selt er inn á ferðamannastaði. „Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu. Hér er verið að fella réttarríkið með því að láta menn komast upp með þetta,“ sagði Ögmundur jafnframt.Brynjar NíelssonBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði um að fjölgun ferðamanna væri möguleg ástæða gjaldtökunnar því fyrst núna sé hægt að hafa hagnað af henni, eitthvað sem áður hafi ekki verið. „Við höfum verið lengi sofandi. Í stað þess að grípa strax í taumana, koma þessu í eitthvað horf, þá myndast rými til þess að fara í þessar aðgerðir sem gerir allt svo erfiðara fyrir okkur á næstunni hvernig við eigum að afgreiða þetta,“ sagði Brynjar. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
„Skattleggurðu þjófnað? Það sem er að eiga sér stað við Geysi er þjófnaður,“ sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi ráðherra, í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Ögmundur segist ekki styðja ákvörðun landeigenda að hefja gjaldtöku inn á hverasvæðið við Geysi og var mjög gagnrýninn á ákvörðun þeirra. Gjaldtaka inn á hverasvæðið við Geysi hófst í síðustu viku en landeigendur innheimta gjald þrátt fyrir að ríkið hafi höfðað mál vegna gjaldtökunnar. Þó ríkir óvissa um hvort innheimta beri virðisaukaskatt þegar selt er inn á ferðamannastaði. „Að sjálfsögðu á ekki að taka skatt af þessu. Það á að banna þetta og loka þessu. Hér er verið að fella réttarríkið með því að láta menn komast upp með þetta,“ sagði Ögmundur jafnframt.Brynjar NíelssonBrynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, talaði um að fjölgun ferðamanna væri möguleg ástæða gjaldtökunnar því fyrst núna sé hægt að hafa hagnað af henni, eitthvað sem áður hafi ekki verið. „Við höfum verið lengi sofandi. Í stað þess að grípa strax í taumana, koma þessu í eitthvað horf, þá myndast rými til þess að fara í þessar aðgerðir sem gerir allt svo erfiðara fyrir okkur á næstunni hvernig við eigum að afgreiða þetta,“ sagði Brynjar.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira