Vill bara rauð M&M Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 13:05 Carl Craig setur fram skemmtilega kröfu. visir/getty Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. Carl Craig er þekktur fyrir að halda úti einkennilegum kröfum á því sem hann vill hafa tilbúið baksviðs fyrir og eftir tónleika. Sem dæmi um kröfur fyrir hátíðina í sumar vill Carl að tónleikahaldarar velji úr marglita M&M pokum bara rauð M&M sem hann vill hafa tilbúið í skál eftir að hann stígur af sviði í sumar. „Carl Craig hefur starfað sem plötusnúður síðan árið 1989 og er einn frægasti techno plötusnúður heims,“ sagði Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar í samtali við Fréttablaðið í febrúar. Fjöldi listamanna hefur boðað komu sína hingað til lands en meðal þeirra tónlistarmanna sem koma eru Massive Attack og Woodkid. Tónlistahátíðin fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar. Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Plötusnúðurinn Carl Craig mun koma fram á tónlistahátíðinni Secret Solstice í sumar en hann er einn af fjölmörgum þekktum erlendum plötusnúðum sem koma fram á hátíðinni. Carl Craig er þekktur fyrir að halda úti einkennilegum kröfum á því sem hann vill hafa tilbúið baksviðs fyrir og eftir tónleika. Sem dæmi um kröfur fyrir hátíðina í sumar vill Carl að tónleikahaldarar velji úr marglita M&M pokum bara rauð M&M sem hann vill hafa tilbúið í skál eftir að hann stígur af sviði í sumar. „Carl Craig hefur starfað sem plötusnúður síðan árið 1989 og er einn frægasti techno plötusnúður heims,“ sagði Friðrik Ólafsson, einn af skipuleggjendum hátíðarinnar í samtali við Fréttablaðið í febrúar. Fjöldi listamanna hefur boðað komu sína hingað til lands en meðal þeirra tónlistarmanna sem koma eru Massive Attack og Woodkid. Tónlistahátíðin fer fram í Laugardalnum frá 20. - 22. júní í sumar.
Tengdar fréttir Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30 Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41 „Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00 Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45 50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Býst við tvö til þrjú þúsund manns Skipuleggjandi Secret Solstice-hátíðarinnar greinir mikinn áhuga á hátíðinni á samfélagsmiðlum. 8. febrúar 2014 14:30
Heimasíða tileinkuð Secret Solstice Festival opnar í kvöld Beðið er eftir tónlistarhátíðinni með eftirvæntingu. Gefið hefur verið út magnað kynningarmynd um hátíðina. 6. febrúar 2014 15:41
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. 3. mars 2014 10:00
Ný tónlistarhátíð í Laugardalnum í sumar Ný tónlistarhátíð verður haldin í Laugardalnum í júní. Breska hljómsveitin Massive Attack verður aðalatriðið á hátíðinni, en skipuleggjendur gera ráð fyrir að yfir þrjú þúsund erlendum tónleikagestum hingað til lands. 5. febrúar 2014 20:45
50 ný atriði tilkynnt á Secret Solstice-hátíðina Plötusnúðarnir Carl Craig og Eats Everything eru á meðal þeirra listamanna sem bæst hafa í hópinn. Hljómsveitin Maus kemur fram ásamt fleiri íslenskum atriðum. 25. febrúar 2014 09:00