Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2014 16:15 Aron Jóhannsson í leik með AZ Alkmaar. Vísir/Getty Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. „Ég held að það sé nokkuð ljóst að Aron verði valinn í HM-hópinn því að það er ekki mikið úrval af góðum sóknarmönnum. Jozy (Altidore) mun heldur ekki spila marga leiki á næstunni með Sunderland og Jóhannsson er að skora mörk í Hollandi," sagði Kasey Keller, fyrrum markvörður Tottenham og bandaríska landsliðsins. „Hann verður öruggleika í HM-hópnum en það er annað sem verður vandamál fyrir hann. Liðið mun líklega bara spila með einn mann frammi og það verður Jozy Altidore. Slíka staða hentar ekki Aroni Jóhannssyni en ef Jurgen Klinsmann ákveður að skipta yfir í tvo framherja þá gætu Jozy og Aron myndað framherjapar því þeir eru ólíkir leikmenn," sagði Alexi Lalas. Alexi Lalas virtist samt ekkert alltof spenntur yfir Aroni. „Aron Jóhannsson er að skora mikið af mörkum en hann er að skora þau í Hollandi. Ég er ekki svo viss um að hann nái að gera það líka með landsliðinu en hann hefur mikið sjálfstraust og gæti fengið tækifærið ef Klinsmann fjölgar mönnum í sókninni," sagði Lalas. Það er hægt að sjá kappana í þessum umræðuþætti hér fyrir neðan en þar er líka Steve Nicol, fyrrum Englandsmeistari með Liverpool og núverandi þjálfari í Bandaríkjunum. Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. „Ég held að það sé nokkuð ljóst að Aron verði valinn í HM-hópinn því að það er ekki mikið úrval af góðum sóknarmönnum. Jozy (Altidore) mun heldur ekki spila marga leiki á næstunni með Sunderland og Jóhannsson er að skora mörk í Hollandi," sagði Kasey Keller, fyrrum markvörður Tottenham og bandaríska landsliðsins. „Hann verður öruggleika í HM-hópnum en það er annað sem verður vandamál fyrir hann. Liðið mun líklega bara spila með einn mann frammi og það verður Jozy Altidore. Slíka staða hentar ekki Aroni Jóhannssyni en ef Jurgen Klinsmann ákveður að skipta yfir í tvo framherja þá gætu Jozy og Aron myndað framherjapar því þeir eru ólíkir leikmenn," sagði Alexi Lalas. Alexi Lalas virtist samt ekkert alltof spenntur yfir Aroni. „Aron Jóhannsson er að skora mikið af mörkum en hann er að skora þau í Hollandi. Ég er ekki svo viss um að hann nái að gera það líka með landsliðinu en hann hefur mikið sjálfstraust og gæti fengið tækifærið ef Klinsmann fjölgar mönnum í sókninni," sagði Lalas. Það er hægt að sjá kappana í þessum umræðuþætti hér fyrir neðan en þar er líka Steve Nicol, fyrrum Englandsmeistari með Liverpool og núverandi þjálfari í Bandaríkjunum.
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn