Innlent

Yfir 30.000 skráðir á undirskriftarlista

Samúel Karl Ólason skrifar
Skjáskot af thjod.is
Fleiri en 30.000 hafa skrifað undir undirskriftarlista Þjóð.is og þar með skorað á stjórnvöld að setja áframhald aðildaviðræðna við ESB. Undirskriftarsöfnunin hófst síðastliðinn sunnudag.

Sá fjöldi samsvarar 12,4 prósentum kosningabærra manna á Íslandi.

„VIÐ UNDIRRITUÐ...skorum á Alþingi að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar verði spurt: Vilt þú ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið, sem hófust með ályktun Alþingis 16. júlí 2009, eða vilt þú slíta þeim?“


Tengdar fréttir

Undirskriftasöfnun nálgast viðmiðunarmörk

Sigurður Líndal segir menn leggja augu á 10 prósent kosningabærra manna varðandi kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu sem eru tæp 24 þúsund manns. Undirskriftir nálgast 23 þúsund.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.