Útvaldir fá að kaupa miða á Justin Timberlake á undan öðrum Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2014 12:03 Mikil eftirvænting er fyrir tónleikum Justins hér á landi í sumar. Seldir hafa verið að minnsta kosti 47 miðar á fyrirhugaða tónleika Justins Timberlake í Kórnum í sumar, þrátt fyrir að almenn miðasala hefjist ekki fyrr en 6. mars. Þetta kemur fram í frétt mbl.is en þar er birt mynd af kvittun fyrir umræddum miðum. Búið er að strika yfir nafn kaupandans en í skýringu kemur fram að þeir séu vegna veitingastaðarins Tokyo sushi. Í samtali við fréttastofu Vísis vildi Andrey Rudkov, eigandi staðarins, ekki kannast við miðakaupin. Hann vissi þó af áhuga starfsmanna sinna og taldi vel mögulegt að þeir hefðu sjálfir útvegað sér miða. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðarsviðs Senu, segir óhjákvæmilegt að einhverjir miðar leki út áður en sala á þeim hefst formlega.Forsala hefst hinn 4. mars hjá aðdáendaklúbbi Justins, The Tennessee Kids, og daginn eftir hjá bakhjörlum tónleikanna, Vodafone og WOW Air. Í forsölu verður leyfilegt að selja um það bil helming allra miða. Því verða um50% miða í öll svæði að vera í boði þegar almenn sala hefst þann 6.mars. Tengdar fréttir Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00 Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45 Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30 Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Seldir hafa verið að minnsta kosti 47 miðar á fyrirhugaða tónleika Justins Timberlake í Kórnum í sumar, þrátt fyrir að almenn miðasala hefjist ekki fyrr en 6. mars. Þetta kemur fram í frétt mbl.is en þar er birt mynd af kvittun fyrir umræddum miðum. Búið er að strika yfir nafn kaupandans en í skýringu kemur fram að þeir séu vegna veitingastaðarins Tokyo sushi. Í samtali við fréttastofu Vísis vildi Andrey Rudkov, eigandi staðarins, ekki kannast við miðakaupin. Hann vissi þó af áhuga starfsmanna sinna og taldi vel mögulegt að þeir hefðu sjálfir útvegað sér miða. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðarsviðs Senu, segir óhjákvæmilegt að einhverjir miðar leki út áður en sala á þeim hefst formlega.Forsala hefst hinn 4. mars hjá aðdáendaklúbbi Justins, The Tennessee Kids, og daginn eftir hjá bakhjörlum tónleikanna, Vodafone og WOW Air. Í forsölu verður leyfilegt að selja um það bil helming allra miða. Því verða um50% miða í öll svæði að vera í boði þegar almenn sala hefst þann 6.mars.
Tengdar fréttir Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00 Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30 Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30 Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00 Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45 Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30 Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Sjá meira
Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. 21. febrúar 2014 07:00
Justin Timberlake heldur tónleika á Íslandi í sumar Justin Timberlake kemur fram á tónleikum á Íslandi 24. ágúst næstkomandi. Tónleikarnir, sem haldnir verða í Kórnum í Kópavogi, eru liður í heimstónleikaferðalagi söngvarans. 20. febrúar 2014 09:30
Um tónleika Justins Timberlake á Íslandi Eftir marga mánuði af slúðursögum er það loksins staðfest að einn vinsælasti tónlistarmaður heims í dag, Justin Timberlake, er á leið til Íslands. 21. febrúar 2014 09:30
Sjáðu Justin Timberlake - þetta verður eitthvað Hér má sjá vel valdar myndir af instagramsíðu stjörnunnar sem hefur boðað komu sína til landsins. 20. febrúar 2014 10:00
Miðaverð á tónleika Justins Timberlake liggur fyrir Miðarnir eiga eftir að rjúka út á tónleika Justins Timberlake miðað við miðaverðið. 21. febrúar 2014 14:45
Það er Reykjavík Justin - ekki REKJAVÍK Reykjavík er ekki rétt stafað á síðu söngvarans - en það er aukaatriði því landinn bíður spenntur eftir komu kappans. 20. febrúar 2014 10:30
Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. 20. febrúar 2014 20:30