Ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga eykur dánartíðni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 16:27 VÍSIR/VILHELM VÍSIR/AÐSEND Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu. Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira
Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýnir fram á að ófullnægjandi mönnun hjúkrunarfræðinga hefur bein áhrif á dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir. Niðurstöður sýna fram á að hafi hjúkrunarfræðingur sex sjúklinga í umsjá sinni í stað átta sé dánartíðni sjúklinga eftir skurðaðgerðir 30% lægri en ella. Þá er einnig talið að hver sjúklingur sem bætist í hóp hjúkrunarfræðings, umfram hverja sex sjúklinga, geti aukið dánartíðni sjúklinganna um sjö prósent. Jafnframt er sýnt fram á að með aukinni menntun hjúkrunarfræðinga, þar sem BS-gráða er lægsta menntunarstig, lækki dánartíðni sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerðir. „Við tökum þessu fagnandi af því að við viljum að það verði skilgreint hversu mörgum sjúklingum má sinna hverju sinni svo öryggi sjúklinga sé að fullu tryggt. Við viljum koma á einhverju kerfi,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags hjúkrunarfræðinga. Ólafur segir sjúklingana almennt veikari en áður og álagið þar af leiðandi meira. Hann segir misjafnt hversu mörgum sjúklingum hjúkrunarfræðingur sinnir, en alla jafna sé það um átta til tíu sjúklingar á hvern hjúkrunarfræðing. Oft meira að nóttu til. „Rannsóknin sýnir hvaða áhrif hjúkrun hefur á lifun sjúklinga. Hjúkrun skiptir máli.“ Gögn rúmlega 422 þúsund sjúklinga sem undirgengst höfðu almennar skurðaðgerðir voru rannsökuð. Rannsóknin var gerð í níu löndum í Evrópu.
Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Sjá meira